Anleitung_STR_920_L_SPK7:_
IS
Hávaði og titringur
Hávaða- og titringsgildi voru mæld samkvæmt EN
61029-1.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hámarks hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Sveiflugildi voru mæld eftir EN 61029-1.
Sveiflugildi ah ≤ 2,5 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Varúð!
Sveiflugildi geta breyst eftir því hvernig og hvar
rafmagnsverkfærið er notað og getur í
undantekningartilvikum farið uppyfir þau hámarksgildi
sem hér eru uppgefin.
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga.
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað
fullkomlega eftir notandaleiðbeiningum
framleiðanda þess, eru enn áhættuatriði til
staðar. Eftirtaldar hættur geta myndast vegna
uppbyggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna titrings á
höndum og handleggjum, ef að tækið er notað
samfleytt til langs tíma eða ef að tækið er ekki
notað samkvæmt leiðbeiningum þess eða ef ekki
er rétt hirt um það.
108
07.02.2011
8:24 Uhr
Seite 108
7. Áður en vélin er tekin í notkun
Vélina verður að stja upp á öguggri undisrstöðu,
það er á vinnuborði eða á meðfylgjandi undirgrind
eða undirstelli og á að vera fest með skrúfum.
Áður en hún er sett í gang verða allar hlífar og
95 dB(A)
öryggisinnréttingar að vera á sínum stað.
3 dB
Skífan verður að snúast laus, án snertinga við aðra
hluti.
108 dB(A)
Áður en vélin er tengd, sannfærið yður um að
3 dB
tölurnar á skiltinu samsvari netinu.
8. RCD-tengillinn (mynd 16)
Tengið RCD-tengilinn (41) við rafmagnsnetið. Þrýstið
á Reset-hnappinn (42). Kontroll ljósið (43) á núna að
lýsa. Staðreynið að RCD-tengillinn sé í lagi með því
að ýta á Test-hnappinn (44). Ef allt starfar rétt
slökkvar á kontroll-lampanum (43) og tenging við
rafmagnskerfið er stöðvuð. RCD-tengillinn stöðvar
sambandið við 10 mA ef galli er í straumnum. Ef
RCD-tengillinn er gallaður, verður að láta endurnýja
hann af rafvirkja. Þrýstið aftur á Reset-hnappinn (42)
til þess að gangsetja vélina.
9. Uppsetning og notkun (Mynd. 3/4/5)
9.1 Uppsetning slöngu og rafmagnsleiðslu
(Mynd 17)
9.2 Uppsetning undirgrindar tækis og
kælivatnsdælu (mynd 2-4)
Skrúfið standfæturna (1) á vatnspönnuna með
vængjaskrúfunum (12).
Stillið undirgrindinni upp.
Setjið skurðarvélina í pönnuna (3)
Leggið kælivatnsdæluna (13) í þar til gert pláss í
pönnunni og festið hana með sogskálunum. Dæla,
rafmagnskapall og kælivatnsslanga (14) mega
ekki geta komist inni á skurðarsvæði.
Fyllið á vatn þar til að dælan (13) er hulin vatni.
Takið burt stjörnuhaldskrúfu (11) og
fjarlægðarstykki (40).
Varúð: Þegar að vélin er tekin upp úr pönnunni og
þegar að vélin er flutt á milli staða verður
skurðareiningin að vera tryggð með flutningsskrúfu
(11) og fjarlægðarstykki (40)!