Athugaðu: Þegar hleðslan á rafhlöðu rafhjólsins er komin
niður í 0 % skal taka rafbúnað (t.d. farsímann) úr
sambandi.
Stöðuljós
Stöðuljósið (9) gefur eftirfarandi stöður til kynna með
mismunandi litum og mynstrum.
Staða
Hlaðið með USB
Þráðlaus hleðsla hefst
Þráðlaus hleðsla
Fullhlaðinn
Villuboð
Eftirfarandi viðvörunarstöður greinast sem leiða til þess að
þráðlausa hleðslan er stöðvuð:
– Vart verður við aðskotahluti á borð við smámynt, lykla eða
aðra málmhluti
– Viðvörun vegna hitastigs
Ef hitastig SmartphoneGrip er utan leyfilegra marka fyrir
notkun blikkar stöðuljósið (9) í rauðum lit og hleðslan er
stöðvuð. Um leið og hitastig SmartphoneGrip er aftur
innan leyfilegra marka er haldið áfram með hleðsluna.
– Yfirspennuviðvörun þegar spenna er yfir 6 V
– Undirspennuviðvörun þegar spenna er undir 4,2 V
Viðhald og þjónusta
Viðhald og þrif
Við þrif skal eingöngu nota mjúkan klút sem hefur verið
vættur með vatni. Ekki má nota hreinsiefni.
Láta verður viðurkenndan söluaðila reiðhjóla annast
u
allar viðgerðir.
Ekki má þrífa neina hluta búnaðarins með háþrýstidælu.
Flutningur
Ef aka á með rafhjólið utan á bílnum, t.d. á
u
farangursgrind, skal fjarlægja SmartphoneGrip og
rafhlöðu reiðhjólsins (nema um sé að ræða fasta
innbyggða rafhlöðu) til að forðast skemmdir.
Notendaþjónusta og ráðleggingar um notkun
Ef óskað er upplýsinga um rafhjólið og hluta þess skal snúa
sér til viðurkennds söluaðila reiðhjóla.
Finna má samskiptaupplýsingar fyrir viðurkennda söluaðila
reiðhjóla á vefsíðunni www.bosch-ebike.com.
Förgun og framleiðsluefni
Nálgast má upplýsingar um framleiðsluefni á eftirfarandi
vefslóð: www.bosch-ebike.com/en/material-compliance.
Ekki má fleygja rafhjólum og íhlutum þeirra með venjulegu
heimilissorpi!
Bosch eBike Systems
Hegðun
Ljósdíóðan logar í bláum lit.
Ljósdíóðan blikkar 3× í gulum
lit.
Ljósdíóðan logar í gulum lit.
Ljósdíóðan logar í grænum
lit.
Ljósdíóðan blikkar í rauðum
lit.
Skila skal drifeiningunni, hjólatölvunni ásamt
stjórnbúnaðinum, rafhlöðu rafhjólsins,
hraðaskynjaranum, aukabúnaði og umbúðum til
endurvinnslu með umhverfisvænum hætti.
Notandi skal sjálfur ganga úr skugga um að
persónuupplýsingum hafi verið eytt úr tækinu.
Ef hægt er að taka rafhlöður úr raftækinu án þess að
eyðileggja þær skal taka þær úr og skila þeim til sérstakrar
söfnunarstöðvar fyrir rafhlöður áður en tækinu er fargað.
Flokka verður úr sér gengin raftæki (samkvæmt
Evróputilskipun 2012/19/EU) og bilaðar eða úr
sér gengnar rafhlöður/hleðslurafhlöður
(samkvæmt Evróputilskipun 2006/66/EC)
sérstaklega og skila þeim til endurvinnslu með
umhverfisvænum hætti.
Með því að flokka raftækin sérstaklega er stuðlað að því að
hægt sé að meðhöndla þau og endurnýta hráefni með
viðeigandi hætti og vernda þannig heilsu manna og
umhverfið.
Skila skal úr sér gengnum Bosch-búnaði fyrir rafhjól
endurgjaldslaust til viðurkennds söluaðila reiðhjóla eða
endurvinnslustöðvar.
Breytingar áskildar.
Íslenska – 3
0 275 008 3SG | (26.05.2023)