geberit Elektrohobel d40-160 Manual Del Usuario página 136

IS
Samhæfingarlöggjöf
Vélarnar sem fjallað er um í lið 3 samræmast viðeigandi samhæfingarlöggjöf Evrópusambandsins:
Tilskipun 2014/30/ESB
Tilskipun 2006/42/EB
Tilskipun 2011/65/ESB
Samhæfðir Evrópustaðlar sem notaðir voru / tæknilýsing
Tafla 1: Samhæfðir Evrópustaðlar:
EN IEC 63000:2018; EN ISO 12100:2010; EN 55014-1:2017 + A11:2020;
EN 55014-2:1997 + AC:1997 + A1:2001 + A2:2008; EN 61000-3-2:2014; EN 61000-3-3:2013
Tafla 2: Staðlar sem ekki eru samhæfðir:
Yfirlýsing um ísetningu
Viðeigandi yfirlýsing um ísetningu fylgir með raftækinu. Ef yfirlýsingin um ísetningu er ekki til staðar er hægt
að panta hana hjá viðkomandi söluaðila Geberit.
136
Evrópuþingsins og ráðsins frá 26. febrúar 2014 um samhæfingu laga
aðildarríkjanna varðandi rafsegulsviðssamhæfi; stjórnartíðindi
Evrópusambandsins L 96 frá 29.3.2014, bls. 79–106
Evrópuþingsins og ráðsins frá 17. maí 2006 um vélarbúnað og um
breytingu á tilskipun 95/16/EB (endursamin); stjórnartíðindi
Evrópusambandsins L 157 frá 9.6.2006, bls. 24–86
Evrópuþingsins og ráðsins frá 8. júní 2011 um takmarkanir á notkun
tiltekinna, hættulegra efna í rafbúnaði og rafeindabúnaði; stjórnartíðindi
Evrópusambandsins L 174 frá 1.7.2011, bls. 88–110
54043202661089163 © 02-2022
969.790.00.0(02)
loading

Productos relacionados para geberit Elektrohobel d40-160

Este manual también es adecuado para:

Elektrohobel d40-200Elektrohobel d200-315