Upplýsingar samkvæmt EN 62841-1
skjal með heitinu "Almennar öryggisleiðbeiningar fyrir rafmagnsverkfæri" fylgir með tækinu. Þar er að
finna frekari öryggisleiðbeiningar samkvæmt EN 62841-1:2016-07.
Skýringar á táknum
Tákn í leiðbeiningunum
Tákn
Viðvörunarorð og þýðing
VIÐVÖRUN
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna miðlungs hættu sem getur leitt til dauða eða
alvarlegra áverka ef ekki eru gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
VARÚÐ
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna minniháttar hættu sem getur leitt til lítilla eða
óverulegra meiðsla ef ekki eru gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
54043202661089163 © 02-2022
969.790.00.0(02)
IS
129