IS
Vörulýsing
Uppbygging og virkni
Geberit rafmagnsheflar samanstanda af:
• rafmagnshefli með hefiltönn, drifeiningu, rafmagnssnúru og notkunarleiðbeiningum
• skjalinu "Almennar öryggisleiðbeiningar fyrir rafmagnsverkfæri"
Útbúnaðurinn getur verið breytilegur eftir pöntuninni hverju sinni.
Atr.
Heiti
1
Rafmagnssnúra
2
Drifeining
3
Festing fyrir stýristöng
4
Festiarmur
5
Endastopp
6
Handfang með ræsihnappi
7
Hefilplata með hefiltönn
8
Kílreim með kílreimarhlíf
130
Virkni/lýsing
–
Með áfestri upplýsingaplötu
–
–
Verður að setja út fyrir sléttheflun á einni hlið.
Aðeins á rafmagnsheflunum d40–160 og d40–200
Með 2 eða 4 hefiltönnum
–
54043202661089163 © 02-2022
969.790.00.0(02)