geberit Elektrohobel d40-160 Manual Del Usuario página 133

Viðhald
Viðhaldsreglur
Ef viðhaldi rafmagnshefla er ekki sinnt eða fer ekki fram með viðeigandi hætti getur það haft alvarleg slys í
för með sér. Mikilvægt er að eftirfarandi viðhald fari fram á tilgreindum tímum.
Hversu oft
Reglubundið (fyrir notkun, í
byrjun vinnudags)
Þrif á rafmagnshefli
VIÐVÖRUN
Lífshætta vegna raflosts
Ef ekki er farið rétt að við þrif getur það
leitt til alvarlegra meiðsla eða dauða.
▶ Taka skal strauminn af fyrir þrif.
▶ Látið allt yfirborð þorna að fullu áður en
straumur er settur aftur á.
1
Takið rafmagnsklóna úr sambandi.
2
Þrífið festiarm, drifvél og hefilplötu.
3
Burstið óhreinindi af kílreimarhlífinni.
VARÚÐ
Heilsuspillandi innihaldsefni
▶ Fylgið öryggisleiðbeiningum fyrir
smurefnin sem notuð eru.
4
Smyrjið stýristangarfestinguna með
BRUNOX® Turbo-Spray® eða álíka
smurefni.
5
Þurrkið smurefni sem er ofaukið af með
rakadrægum klút.
54043202661089163 © 02-2022
969.790.00.0(02)
Viðhaldsvinna
• Skoðið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu eru utan á
rafmagnsheflinum. Ef rafmagnshefillinn er skemmdur má ekki nota hann.
• Skoðið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu eru utan á
rafmagnssnúrunni. Ef rafmagnssnúran er skemmd skal láta rafvirkja
skipta um hana eða láta gera við rafmagnshefilinn á viðurkenndu
verkstæði.
• Þrífið óhreinan rafmagnshefil með rökum klút.
IS
133
loading

Productos relacionados para geberit Elektrohobel d40-160

Este manual también es adecuado para:

Elektrohobel d40-200Elektrohobel d200-315