Silver Cross Reef Instruction Manual página 32

Ocultar thumbs Ver también para Reef:
Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

32
reglubundið létt viðhald mun tryggja
langan endingartíma þess.
Þetta ferðasett hentar frá fæðingu
upp að 9 kg eða 6 mánuðum,
hvort sem kemur á undan, fyrir
vagnstykkið og frá fæðingu upp að
22 kg eða 4 ára aldri, hvort sem
kemur á undan, fyrir kerrustykkið.
Ef einhver sem ekki þekkir Reef-
ferðasettið ætlar að nota það skal
alltaf tryggja að viðkomandi lesi
þessar leiðbeiningar vandlega
svo viðkomandi skilji hvernig
best er að nota vöruna.
Reef-ferðasettið er hannað og
prófað fyrir notkun með Reef
Pushchair Seat-kerrustykkinu, First-
Bed Folding Carrycot (selt sér)
ATHUGASEMDIR VARÐANDI
ÖRYGGI
Reef-ferðasettið samræmist
EN1888-2:2018
Ef einhver vandamál koma upp við
notkun á kerrunni skal hafa samband
við söluaðila Silver Cross sem
mun grípa til viðeigandi aðgerða.
VIÐVÖRUN:
NOTANDINN BER ÁBYRGÐ
Á ÖRYGGI BARNSINS.
ALDREI MÁ SKILJA BARN
EFTIR ÁN EFTIRLITS
NOTIÐ ALLTAF ÖRYGGISBÚNAÐINN
EKKI SKAL HLAUPA EÐA
RENNA SÉR Á SKAUTUM EÐA
HJÓLABRETTI VIÐ NOTKUN
ÞESSARAR VÖRU
SETJIÐ STÖÐUHEMILINN ALLTAF Á
ÞEGAR BARNINU ER KOMIÐ FYRIR
EÐA ÞAÐ TEKIÐ ÚR KERRUNNI.
GANGIÐ ÚR SKUGGA UM
AÐ ALLUR LÁSBÚNAÐUR
SÉ Á FYRIR NOTKUN.
TIL AÐ FORÐAST MEIÐSLI SKAL
TRYGGJA AÐ BARNIÐ SÉ HVERGI
NÁLÆGT ÞEGAR VARAN ER TEKIN
Í SUNDUR EÐA BROTIN SAMAN.
EKKI LEYFA BARNINU AÐ LEIKA
SÉR MEÐ ÞESSA VÖRU.
GANGIÐ ÚR SKUGGA UM
AÐ FESTINGARNAR FYRIR
VAGNSTYKKIÐ, KERRUSTYKKIÐ
EÐA BÍLSTÓLINN SÉU RÉTT
FESTAR FYRIR NOTKUN.
EKKI MÁ HAFA FLEIRI EN EITT
BARN Í KERRUNNI Í EINU.
HÁMARKSBURÐARGETA
KÖRFU: 5 KG.
HÁMARKSBURÐARGETA
GLASAHALDARA: 340 G. (SELT SÉR)
VIÐVÖRUN: EKKI LYFTA SÆTINU
UPP MEÐ ÞVÍ AÐ HALDA Í
ÖRYGGISSLÁNA EF BARN SITUR
Í SÆTINU. ÖRYGGISSLÁIN ER
EKKI BURÐARHANDFANG.
VIÐVÖRUN: TRYGGIÐ ALLTAF
AÐ ÖRYGGISSLÁIN SÉ Á ÞEGAR
BARNIÐ SITUR Í KERRUSTYKKINU.
TRYGGIÐ AÐ EKKERT SÉ NÁLÆGT
SAMSKEYTUNUM ÞEGAR VARAN
ER BROTIN SAMAN TIL AÐ KOMA Í
VEG FYRIR AÐ FINGUR KLEMMIST
EÐA AÐRIR LÍKAMSHLUTAR
VERÐI FYRIR MEIÐSLUM.
ÖLL BYRÐI Á HANDFANGINU,
SÆTISBAKINU OG/EÐA HLIÐUM
KERRUNNAR HEFUR ÁHRIF
Á STÖÐUGLEIKA HENNAR.
AÐEINS ÆTTI AÐ NOTA VARAHLUTI
OG FYLGIHLUTI SEM SILVER
CROSS HEFUR SAMÞYKKT.
NOTAÐU ALLTAF SEM LEGASTA
STÖÐUNA FYRIR NÝFÆDD BARN
Vélbúnaður - Athugaðu alltaf kerruna þína fyrir
merki um slit. Smyrðu alla hreyfanlega hluta
reglulega. Athugaðu hvort hreyfifrelsi allra
læsibúnaðar sé. Pólskur málmvinnsla með
hreinum, þurrum klút. Óhreinindi og ryk innan
loading