11 Lagfæring á vandamálum
Aðstæður
Enginn straumur er til LED-
gaumljósa.
Hleðsla fer ekki í gang.
Ekki er hægt að taka
bíltengilinn úr sambandi.
LED-gaumljósið er rautt.
Aðgerð
1. Engin veituspenna - athugið útsláttarrofa bilunarstraums og
útsláttarrofa og kveikið á ef þörf krefur.
2. Villa í BMW Wallbox - leitið til næsta söluaðila.
1. Bíltengillinn er ekki rétt tengdur - takið bíltengilinn úr og setjið hann
aftur í.
2. Ökutækið hefur verið stillt þannig að hleðsla fari í gang á síðari
tímapunkti.
3. Ökutækið þarfnast ekki orku - athugið stöðu ökutækisins.
4. Tenging við appið virkar ekki með réttum hætti.
Ökutækið hefur ekki lokið við hleðsluna.
1. Slökkvið á veituspennu til BMW Wallbox með viðeigandi
rafmagnsútsláttarbúnaði.
2. Takið bíltengilinn úr sambandi og kveikið aftur á veituspennu.
3. Ef vandamálið er enn til staðar skal leita til næsta söluaðila.
689