9.5 Þjónustuapp Wallbox
Uppsetningaraðilinn eða þjónustuaðili BMW getur notað þjónustu- og uppsetningarappið til að
grunnstilla tækið, sækja hleðslusögu og greiningarupplýsingar, uppfæra fastbúnaðinn og lagfæra villur.
Til að hægt sé að nota Wallbox þjónustuappið veður að stilla DIP-rofann með réttum hætti (sjá hluta 5
stillingar DIP-rofa). Sækja má appið hjá öllum viðeigandi App-Stores.
Aðgerðir:
Hleðslusaga
Uppsetningarleiðarvísir
Straumstillingar
Fastbúnaðaruppfærsla
Greiningarupplýsingar
Endurræsa tæki
Wallbox Þjónustuapp
iOS
Wallbox Þjónustuapp
Android
Wallbox Þjónustuapp
China
Wallbox Þjónustuapp
Baidu
687