6.3 Heimildarstilling
BMW Wallbox kemur þannig stillt frá verksmiðju að heimila verður hleðslu í gegnum appið. Ef ekki er
þörf á heimild fyrir hverja hleðslu og tryggja á óhindraðan aðgang að BMW Wallbox verður að stilla DIP-
rofann því til samræmis á „OFF" (sjá skýringarmynd til hægri)
Verksmiðjustilling: Aðgangur að BMW Wallbox og
heimild til hleðslu aðeins í gegnum appið.
Ábending: Heimild í gegnum Appið er aðeins
fáanleg í Kína í upphafi. Frekari lönd eru ráðgerð.
678
Óhindraður aðgangur að BMW Wallbox án
heimildar í gegnum appið við hverja hleðslu.