HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Atriði stjórnborðs
Halda volgu vísir
Rista/Hætta við
Þetta er sjálfvirk brauðrist.
Um leið og brauð er sett í aðra
hvora raufina byrjar hún að síga
og ristun hefst með völdum
stillingum. Sum matvæli kunna
að vera of létt til að setja af stað sjálfvirka
ristun. Ef matvælin byrja ekki að síga eftir
3 sekúndur skaltu ýta á Rista/Hætta við (
til að ræsa aðgerðina handvirkt. Ýttu aftur til
að hætta við ristunaraðgerð sem er í gangi,
eða til að ljúka aðgerðinni Halda volgu.
Ristunarstilling og Gaumljós/
Niðurtalning tíma
Stilltu nákvæmlega óskað brúnkustig. Gaumljós
sýna stillinguna í sjónhendingu. Meðan á ristun
stendur blikka ljós á ljósaborðinu til að gefa til
kynna tímann sem eftir er af ristunaraðgerðinni.
Halda volgu vísir
Ef það sem er í brauðristinni
er ekki fjarlægt innan
45 sekúndna frá lokum
aðgerðar lætur brauðristin
það síga sjálfvirkt niður aftur og virkjar
stillinguna Halda volgu með lágum hita í allt
að 3 mínútur. Halda volguvísirinn (
á meðan þessi aðgerð er virk. Þú getur hætt
við þessa hringrás hvenær sem er með því
að ýta á Rista/Hætta við (
202
Beyglustilling Froststilling
) logar
).
Samlokustilling
Beyglustilling
Brauðristin þín felur í sér
sérstaka stillingu til að
rista beyglur, sem tryggir
hagstæðasta hita og tíma
svo besti árangur náist.
Hitaelementin aðlagast að því að rista
notalega innri hlið skorinnar beyglu án
)
þess að brenna ytra borð beyglunnar.
Froststilling
Brauðristin þín býður upp
á Frosiðaðgerð sem varlega
afþíðir og ristar frosið brauð.
Notaðu Frosið aðeins fyrir
frosin brauðmeti.
Samlokustilling
Brauðristin þín inniheldur
sérstaka Samlokustillingu
sem eingöngu á að nota
með KitchenAidsamloku
grindinni til að rista samlokur
sem smurðar eru þunnt sneiddu kjöti
og osti. Sjá „Samlokur ristaðar" til að
fá frekari upplýsingar.
Rista/Hætta við
Gaumljós/
Niðurtalning tíma
Ristunarstilling