15 UPPLÝSINGAR UM ÖRYGGI (IS)
15.1 MAT Á TÆKINU
Varúð!
Þetta tæki hefur jarðtengda kló til að
verjast hættu á raflosti og má aðeins
stinga í samband við rafmagnsinns-
tungu sem hefur verið jarðtengd á
réttan hátt.
Varúð!
Áður en skipt er um öryggi skal taka
tækið úr sambandi.
Varúð!
Hætta á raflosti. Hlífar og þil má
aðeins það starfsfólk fjarlægja sem er
hæft til að gera það.
Ath!
Svo að virt séu mörkin fyrir CE pró-
fun eru einungis leyfilegt að tengja
CE-prófaðan búnað.
15.1.1
Rafstraumur
Aðalhluti tækisins
100 V/115 V/130 V/
200 V/230 V 50-60 Hz
15.1.2
Einangrun rafleiðsla sem
eru utaná
Og sem ekki er hægt að komast að, er styrkt.
15.1.3
Tengingar inntaks og út-
taks
Að aftan:
Inntak sláttar: standard TTL-inntak.
Tecator snertiflötur: standard RS-232 snertiflötur.
15.1.4
Umhverfisskilyrði
Tækið er hannað þannig að það sé öruggt a.m.k.
við eftirfarandi aðstæður:
•
Notkun innandyra
•
Í hæð upp í 2000 m.
•
Við hitastig frá 5 °C upp í 40 °C.
•
Mesta hlutfallslegt rakastig 80% fyrir hitastig
upp í 31 °C sem minnkar línulega niður í
50% hlutfallslegt rakastig við at 40 °C.
•
Sveiflur rafspennu fara ekki yfir ±10% af
málspennu.
•
Of mikil rafspenna af tegund II á sérstað í
skamman tíma, en það er eðlilegt fyrir þessa
tegund af útbúnaði.
•
Mengunargráða 2.
User Manual 5000 3694 / Rev. 3
15.2 UPPSETNING
15.2.1
Skömmtun rafspennu
Rafspennuvaltæki
Rafspennuvaltæki er komið fyrir aftan á
Greininum og er notað til að stilla rétta rafspennu.
Rafspennuvaltækið hefur eftirfarandi stillingar:
Neutral, 100V, 116V, 130V, 200V og 230V.
Vísið til myndar.
Þegar greinirinn er afhentur er valtækið í
hlutlausri (neutral) stöðu og engum öryggjum
hefur verið komið fyrir.
Athugið!
Setjið Greininn aldrei í samband áður
en búið er að koma rafspennu-
valtækinu í rétta stöðu og koma öry-
ggjunum fyrir.
Öryggi
Veljið viðeigandi öryggi samkvæmt eftirfarandi
töflu:
Rafspenna
Öryggi
100-130 V
T 0.5 A
200-230 V
T 0.315 A
Komið öryggjunum fyrir eins og sýnt er á
myndinni.
Fig. 15:1 Hvernig koma skal öryggjum fyrir
15.2.2
Að tengja sýnagreininn
Komið sýnagreininum fyrir með því að þrýsta
honum niður í arm greinisins. Greinirinn má
standa út að neðan mest125 mm.
Festið greininn með því að herða skrúfuna á
arminum.
Með sumum greiningarkerfum eru notaðir ólíkir
sýnatökunemar. Þeir fylgja með
aukabúnaðarpakka og er lýst í notendahandbók
viðkomandi greiningarkerfis eða í sérstökum
notandaleiðbeiningum sem fylgja pökkunum.
Þegar búið er að koma sýnagreininum fyrir,
athugið hvort armur greinisins hefur fallið í
grópina með því að snúa honum varlega bæði til
vinstri og hægri. Smellur gefur til kynna að
armurinn sé í réttri stöðu.
5027 Sampler
5027027a
15:1