Fylgiseðill
(íslenska)
1. Viðvaranir og varúðarráðstafanir
• Kerfið hefur verið hannað og framleitt til að tryggja
öryggi einstaklinga. Vinsamlegast lesið allar öryggis- og
notkunarleiðbeiningar vel fyrir uppsetningu og notkun.
• Meðhöndlið kerfið ávallt af varkárni.
• Fylgið hefðbundnum starfsreglum og smitgátartækni
með því að nota hefðbundinn varnarbúnað, svo sem:
hanska, gleraugu, andlitsgrímur og hlífðarslopp við allar
tannlækningaaðgerðir.
2. Taka kerfið upp
• Takið CanalPro sprautuhitarann varlega upp. Gangið úr
skugga um að allir íhlutir og aukabúnaður fylgi með.
MAGN
EINTAK
(1)
Hlíf fyrir sprautuhitara
(1)
10 ml sprautuhvelfing
(1)
90° hvít rafmagnssnúra
(5)
Innstungur fyrir undirstöðu hitara
3. Notkun CanalPro sprautuhitarans
• Takið rafmagnssnúruna og setjið kveninnstunguna í raf-
magnsinnstunguna á hlíf sprautuhitarans.
• Setjið eina hitaraundirstöðu í hlífina. Setjið hitarahvel-
finguna í hlífina.
• Stingið hitaranum í venjulega vegginnstungu.
• Kveikið á kerfinu með því að setja græna ON/OFF rofann
framan á CanalPro sprautuhitaranum í „On" stöðuna.
Það kviknar á rofanum þegar einingin er í gangi. í sam-
band
Vinsamlegast lesið að fullu áður en eining er notuð
• Fyllið sprautur með viðeigandi lausn.
• Setjið sprautur í op á sprautuhvelfingunni.
• Hitarinn stillir hita milli 43°C-54°C (110° og 130° F).
Athugið: Það tekur allt að 20 mínútur fyrir kerfið að ná
ákjósanlegu hitastigi þegar kveikt er á því í byrjun dags.
4. Ábendingar:
• Mælt er með CanalPro sprautuhitaranum til að gefa
heita skammta af skollausnum.
5. Meðferð kerfisins
• Mælt er með því að slökkt sé á kerfinu þegar það er ekki
í notkun.
• Mælt er með því að strokið sé af kerfinu í lok hvers dags.
• Ekki reyna að sjálfsótthreinsa undirstöðu eða hvelfingu
CanalPro sprautuhitarans!
• Hreinsið eða losið ykkur við sprautur og nálarodda milli
sjúklinga.
Hvenær var fylgiseðillinn síðast endurskoðaður:
Febrúar 2011
– 24 –