Ásetning safnkörfu (mynd 6)
Þegar að safnkarfan er sett á tækið verður að
vera búið að slökkva á mótornum og hnífar tæki-
sins verða að vera staðnæmdir. Lyftið upp útkast-
slúgunni (5) með hendinni. Haldið á safnkörfunni
(4) með hinni hendinni á haldfanginu og hengið
hana á sinn stað að ofanverðu.
Rafmagnsleiðslufesting ásett (mynd 4)
Síðan eru mótorleiðslurnar festar við tækisbeislið
(2) og neðra tækisbeislið (3) með með festin-
garklemmunum (8).
Fyllikvarði safnkörfunnar (mynd 4)
Safnkarfan er útbúin áfyllingarkvarða (staða 16).
Hann opnast við loftstreymi sem kemur frá slát-
tuvélinni. Fellur hann niður á meðan að slegið er,
er safnkarfan full og það verður að losa hana. Til
þess að kvarðinn virki rétt verða götin í neðri hluta
safnkörfunnar ávallt að vera hrein.
Stilling sláttuhæðar
Varúð!
Einungis má stilla sláttuhæð á meðan að mótor
tækisins er ekki í gangi og búið er að aftengja
öryggistengið.
Áður en að byrjað er að slá verður að ganga úr
skugga um að skurðareiningin sé ekki bitlaus og
að festingar hennar séu óskemmdar. Skiptið um
bitlausum og /eða skemmdum sláttuhnífum til
þess að koma í veg fyrir ójafnvægi tækis. Þegar
að þessi atriði eru yfi rfarin verður að vera búið
að slökkva á mótornum og taka öryggisrofann úr
sambandi.
Til þess að stilla sláttuhæðina verður að fara að
eins og lýst er hér er lýst (sjá mynd 7):
1. Þrýstið rofanum (6) innávið til þess að stilla
inn óskaða sláttuhæð (kvarði: 25 – 35 - 45 –
55 – 65 - 75 mm).
2. Sleppið rofanum (6) og gangið úr skugga um
að hann hrökkvi í læsta stöðu.
Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 8)
Meðfylgjandi rafhlöðueining má eingöngu vera
hlaðin með meðfylgjandi hleðslutæki. Fyrir fyrstu
notkun verður að hlaða hleðslurafhlöðuna.
1. Berið saman þá spennu sem gefi n er upp
á tækisskiltinu og þá spennu sem að rafrá-
sin hefur sem tengja á tækið við og gangið
úr skugga um að hún sé sú sama. Stingið
rafmagnskló hleðslutækisins (11) í rafmagn-
sinnstunguna. Rauða LED-ljósið (B) logar.
Anl_GAM_E_40_Li_SPK7.indb 234
Anl_GAM_E_40_Li_SPK7.indb 234
IS
2. Rennið hleðslurafhlöðunni (12) upp á hleðs-
lutækið (11) þar til að það smellur í festingu-
na. Rauða LED-ljósið (B) slokknar og græna
LED-ljósið (C) blikkar.
3. Ef að hleðslurafhlaðan er fullhlaðin, þá logar
græna LED-ljósið (C) stöðugt.
4. Ef að hleðsla er ekki mögulega (til dæmis ef
að hleðsla tekst ekki vegna þess að hleðslu-
rafhlaðan er skemmd), þá logar rauða LED-
ljósið (B).
Á meðan að hleðslu stendur getur hleðslu-
rafhlaðan hitnað. Það er eðlilegt.
Eftir að búið er að hlaða hleðslurafhlöðuna á að
fjarlægja hana af hleðslutækinu. Til þess verður
að þrýsta inn báðum læsingarhnöppunum (D) á
hlið rafhlöðunnar og draga hana af hleðslutækinu.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
•
hvort að straumur sé á innstungu
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
•
hleðslutækið
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuaðila okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðun-
nar ætti að ganga úr skugga um að hleðslu-
rafhlaðan sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta
lagi nauðsynlegt þegar að tekið er eftir því að afl
rafmagns-sláttuvélarinnar fer minnkandi. Tæmið
hleðslurafhlöðuna aldrei alveg. Það skemmir
hleðslurafhlöðuna!
Hleðslurafhlaðan (mynd 9) ísett
Opnið rafhlöðuhlífi na (E) á sláttuvélinni uppávið.
Rennið hlaðinni hleðslurafhlöðunni í festingu
sína þar til að hún smellur í sína stöðu. Lokið
rafhlöðuhlífi nni (E).
Hleðslurafhlaðan fjarlægð (mynd 10)
Opnið rafhlöðuhlífi na (E) á sláttuvélinni uppávið.
Þrýstið inn báðum læsingarhnöppunum (D) á hlið
rafhlöðunnar og dragið hana út úr sláttuvélinni.
Lokið rafhlöðuhlífi nni (E).
Hleðsluástands-kvarði (mynd 11)
Þrýstið inn rofanum (F). Hleðsluástands-kvarðinn
sýnir hleðsluástand hleðslurafhlöðunnar með 4
LED-ljósum.
- 234 -
28.10.14 09:22
28.10.14 09:22