23. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun,
eins og:
� á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða
öðrum vinnustöðum;
� á bóndabæjum;
� fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða
íbúðum;
� á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Allar vöruupplýsingar, leiðbeiningar og myndbönd ásamt
upplýsingum um ábyrgð má finna á www.KitchenAid.eu.
Settu í samband við jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum getur það leitt til dauða,
elds eða raflosts.
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekkt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur valdið útlimamissi eða skurðum.
UMHIRÐA OG HREINSUN
MIKILVÆGT: Láttu tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið
er þrifið.
MIKILVÆGT: BPA-fría skálin þarf sérstaka umhirðu. Vinsamlegast farðu eftir þessum
leiðbeiningum ef þú vilt frekar nota uppþvottavél en að þvo í höndunum.
1.
Takið tækið alltaf úr sambandi áður en það er þrifið.
2.
Þurrkið af grunneiningunni og rafmagnssnúrunni með volgum, rökum klút. Þurrkið vel með
mjúkum klút. Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem geta rispað. Ekki setja grunneininguna
á kaf í vatn eða annan vökva.
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
VIÐVÖRUN
Hætta þar sem hnífar snúast
75