3M PELTOR WS LiteCom Plus MT73H7A4310WS6EU Manual Del Usuario página 150

Ocultar thumbs Ver también para PELTOR WS LiteCom Plus MT73H7A4310WS6EU:
IS
9.2.5. *BLUETOOTH
PAIRING (BLUETOOTH
®
(Mynd 11)
Þegar raddskilaboðin heyrast „Bluetooth
(Bluetooth
-pörun), þrýstu stutt (~ 0,5 sek.) á [+] hnappinn til
®
að hefja pörun. Raddskilaboð staðfesta „Bluetooth
on" (Bluetooth
-pörun virk). Leitaðu að og veldu „WS LiteCom
®
Plus" á Bluetooth
tæki þínu. Raddskilaboð staðfesta þegar
®
pörun er lokið með „pairing complete" (pörun lokið) og
„connected" (tengt). Þrýstu stutt (~0,5 sekúndur) á [+]
hnappinn til að stöðva pörun. Raddskilaboð staðfesta,
„pairing failed" (pörun mistókst).
ATHUGASEMD: Eigi að stöðva pörun er þrýst stutt
(~0,5 sek.) á Bluetooth
hnappinn.
®
9.2.6. LANGUAGE (TUNGUMÁL)
Stillir skilaboðaröddina á öll þau tungumál sem í boði eru.
(„English" (enska) – „Spanish" (spænska) – „French"
(franska ) – „German" (þýska)
Sjálfgildi: English (Enska).
Heyrnartólin fara út úr valmyndinni eftir 7 sekúndur án virkni.
9.3. SET-UP MENU (UPPSETNINGARVALMYND)
(Mynd 10)
Valmyndarkostir:
• BCLO (upptekin rás lokuð)
• Max Transmission Time (Hámarks sendingartími)
• Automatic power off (Sjálfvirkt slökkt á tækinu)
• Microphone Input (Hljóðnemaílag)
• External Input Sensitivity (Næmi hljóðmerkis inn)
• *Bluetooth
Streaming (Bluetooth
®
• *Bluetooth
Phone (Bluetooth
®
• *Bluetooth
Multipoint
®
• Reset (Endursetja)
Farið er inn í uppsetningarvalmynd með því að hafa
heyrnartólin stillt á af og svo er þrýst (~2 sekúndur) á bæði
PTT og On/Off/Mode-hnappinn á hægri skál samtímis.
Notaðu On/Off/Mode hnappinn til að fara um valmyndina og
[+] og [–] hnappana til að breyta stillingum.
Slökktu á heyrnartólunum til að fara úr uppsetningarvalmynd.
Helstu valkostum í uppsetningarvalmynd er lýst í eftirfarandi
köflum.
9.3.1. BCLO
(Busy channel lock out) (upptekin rás lokuð)
Þessi valmyndarstilling leyfir þér að stilla viðbrögð
heyrnartólanna þegar reynt er að senda á upptekinni rás. Um
er að ræða tvo kosti: „carrier" (beri) og „subchannel" (undirrás
– kóði) með eða án viðvörunartóns. Ef þú vilt að heyrnartólin
bregðist við bylgju frá bera, velurðu kostinn „carrier" (beri). Ef
þú vilt að heyrnartólin bregðist við undirrás, velurðu kostinn
„subchannel" (undirrás). („BCLO off" (BCLO af) – „BCLO
carrier" (BCLO beri) – „BCLO carrier tone" (BCLO burðartónn)
– „BCLO subchannel" (BCLO undirrás) – „BCLO subchannel
tone" (BCLO undirrásartónn))
Sjálfgildi: BCLO carrier tone (BCLO burðartónn).
139
PÖRUN)
®
pairing"
®
pairing
®
-streymi)
®
sími)
®
9.3.2. MAX TRANSMISSION TIME (HÁMARKS
SENDINGARTÍMI)
Þessi aðgerð leyfir þér að stilla hámarks sendingartíma. Þú
getur valið tímalengd á bilinu 30 sekúndur til 5 mínútna og að
slökkva. Hver breyting fyrir sig er staðfest með
raddskilaboðum („OFF" (AF), „30s", „1min", „2min", „3min",
„4min", „5min")
Sjálfgildi: 3 mín.
9.3.3. AUTOMATIC POWER OFF (SJÁLFVIRKT SLÖKKT
Á TÆKINU)
Sjálfvirkt slökkt á tækinu er sá tími sem líður áður en
heyrnartólin slökkva á sér sjálf ef engin virkni er til staðar
(þrýst á hnappa eða VOX-virkjun).
Áður en heyrnartólin slökkva á sér heyrast raddskilaboð og
viðvörunartíst. Varað er við í 10 sekúndur og svo slekkur
tækið á sér. Þrýstu á hvaða hnapp sem er til að stöðva að
sjálfkrafa sé slökkt á tækinu.
(„OFF", „30 min", „60 min", „2 h", „4 h", „8 h")
Sjálfgildi: 4 h (4 klst.).
9.3.4. MICROPHONE INPUT (HLJÓÐNEMAÍLAG)
Tækið er afhent og kvarðað til notkunar með dýnamískum
hljóðnema (MT73) sem staðalbúnaði. Það er hins vegar hægt
að stilla mögnunina hér. Það er líka hægt að slökkva á
hljóðnemanum og nota heyrnartólin eingöngu til hlustunar.
Raddskilaboð staðfesta allar breytingar.
(„OFF" (AF), „Low" (Lágt), „Medium" (Miðlungs), „High" (Hátt))
Sjálfgildi: Medium (Miðlungs).
9.3.5. EXTERNAL INPUT SENSITIVITY (NÆMI
HLJÓÐMERKIS INN)
Stilling fyrir næmi ytri innstungu.
Stilling fyrir hljóðmerki inn frá búnaði sem tengdur er við ytri
innstungu. Raddskilaboð staðfesta allar breytingar.
(„OFF" (AF), „Low" (Lágt), „Medium" (Miðlungs), „High" (Hátt))
Sjálfgildi: OFF (AF).
9.3.6. *BLUETOOTH
STREAMING (BLUETOOTH
®
STREYMI)
Virkja eða afvirkja streymi.
Sjálfgildi: Enable (Virkja).
9.3.7. *BLUETOOTH
MULTIPOINT
®
Virkja eða afvirkja Multipointvirknina.
Sjálfgildi: Enable (Virkja).
9.3.8. RESET (ENDURSETJA)
(Mynd 11)
Staðfestu endursetningu verksmiðjustillingar með því að
halda [+] hnappnum niðri í 2 sekúndur. Raddskilaboðin
„power off" (slökkt á tækinu) staðfesta það.
-
®
loading