3M PELTOR WS LiteCom Plus MT73H7A4310WS6EU Manual Del Usuario página 146

Ocultar thumbs Ver también para PELTOR WS LiteCom Plus MT73H7A4310WS6EU:
IS
4.3. STAÐALL AS/NZS 1270:2002
Tilv. töflu
J:A
Höfuðspangareyrnahlífar með frauðpúðum
J:B
Hálsspangareyrnahlífar með frauðpúðum
J:C
Hjálmfestingareyrnahlífar með frauðpúðum
J:1
Tíðni (Hz)
J:2
Meðalhljóðdeyfing (dB)
J:3
Staðalfrávik (dB)
J:4
Meðaltal mínus staðalfrávik
J:5
SLC
= Flokkun hljóðstigsbreytingar
80
J:6
Flokkun
J:7
Klemmukraftur (N)
4.4. ÚTBÚNAÐAR FESTINGAR
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með þeim
útbúnaði sem tilgreindur er í töflu K. Eyrnahlífarnar voru
prófaðar ásamt útbúnaðarfestingum í töflu K og gætu veitt
öðruvísi vernd við notkun með öðrum tegundum
útbúnaðarfestinga.
Skýringar með töflu um útbúnaðarfestingar:
Tilv. töflu
K
Samrýmanlegar útbúnaðarfestingar
K:1
Framleiðandi
K:2
Gerð
K:3
Kóði festingar
K:4
Höfuðstærð, eyrnahlífar með frauðpúðum:
S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
K:5
Höfuðstærð, eyrnahlífar með gelpúðum:
S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
5.
YFIRLIT
(Mynd A:A - A:C)
A:A Höfuðspangargerðir
A:B Hálsspangargerðir
A:C Útgáfur fyrir útbúnaðarfestingu
5.1. A) ÍHLUTIR
(Mynd A:1 - A:24)
A:1 Höfuðspöng (PVC-þynna, PA)
A:2 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
A:3 Púði (PVC)
A:4 Lithium-ion rafhlaða (hleðslurafhlaða) (PC/ABS)
A:5 Beinir, þ.m.t. hljóðnemabeinir (POM, TPE)
A:6 Hljóðnemaleiðsla (PUR, TPS, SEBS)
A:7 Hljóðnematengi (TPS, SEBS)
A:8 Innstunga fyrir talnema (J22) (TPE)
A:9 Bluetooth
hnappur (PBT)
®
A:10 Talnemi (dýnamískur hljóðnemi) (ABS, PA)
A:11 Frauðþétting (PUR-frauð, pólýester)
A:12 Hljóðnemi fyrir umhverfishlustun (pólýester-frauð)
135
Lýsing
Lýsing
* Aðeins WS (Bluetooth
A:13 Ytri tenging inn/út (t.d. fyrir ytra fjarskiptaviðtæki, ytri
síma) (látún)
A:14 PTT-hnappur (Push-To-Talk – ýta-og-tala) fyrir innbyggt
fjarskiptatæki (PBT)
A:15 [–] hnappur (sílikon)
A:16 On/Off/Mode (Á/Af/Hamur) hnappur (sílikon)
A:17 [+] hnappur (sílikon)
A:18 Skál (ABS)
A:19 Höfuðspangarleiðsla (TPU, TPE)
A:20 Loftnet (PU, TPU)
A:21 Útbúnaðarfesting (POM, PA66)
A:22 Útbúnaðarfestivír (ryðfrítt stál)
A:23 Hálsspangarhlíf (PO)
A:24 Hálsspangarvír (ryðfrítt stál)
6.
UPPSETNING
6.1. AÐ SKIPTA UM/HLAÐA RAFHLÖÐURNAR
(Mynd 1)
Settu hleðslurafhlöðuna (ACK081) í rafhlöðuhólfið. Þrýstu
klemmunni niður.
Raddskilaboð gefa til kynna að rafhlaða sé að tæmast: „low
battery" (rafhlaða að tæmast) endurtekið á fimm mínútna
fresti. Sé ekki skipt um rafhlöður heyrast að lokum þessi
skilaboð: „battery empty" (tóm rafhlaða). Tækið slekkur þá
sjálfkrafa á sér.
ATHUGASEMD: Notaðu eftirfarandi rafhlöður í þetta tæki:
3M™ PELTOR™ ACK081 hlaðið með snúru 3M™ PELTOR™
AL2AI tengdri við 3M™ Peltor™ FR08 (aflgjafa).
ATHUGASEMD: Afköst tækisins geta minnkað eftir því sem
rafhlöðuhleðsla minnkar.
6.2. AÐ HLAÐA RAFHLÖÐUR Á NÝ
(Mynd 1)
Slökktu á heyrnartólunum. Settu bitlaust verkfæri undir
klemmubrúnina og þrýstu út/upp á við. Fjarlægðu rafhlöðuna
og leggðu hana til hliðar eða láttu hana liggja á sínum stað og
hleddu hana í heyrnarhlífunum.
7.
LEIÐBEININGAR UM UPPSETNINGU
7.1. HÖFUÐSPÖNG
(Mynd B:1 - B:3)
B:1 Dragðu skálarnar út og hallaðu efri hlutanum út,
tengisnúran verður að vera utan við höfuðspöngina.
B:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið á sínum stað.
B:3 Höfuðspöngin ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna ætti að hvíla þar.
7.2. HÁLSSPÖNG
(Mynd B:4 - B:6)
B:4 Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum.
B:5 Haltu skálunum á sínum stað, komdu höfuðbandinu fyrir
efst á höfðinu og smelltu því í rétta stöðu.
B:6 Höfuðbandið ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna ætti að hvíla þar.
) gerðir
®
loading