NAVEE V40 Pro Información Importante página 62

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 21
Notandi skal athuga notkunar reglur samkvæmt gildum lögum. Notið skútuna á vegum eða svæðum sem lög
IC
·
leyfa notkun rafskútna og leggið skútunni þar sem lög leyfa. Ef lög og reglugerðir stangast á við eiginleika
rafskútunnar skal lögum og reglugerðum vera fylgt. Vinsamlegast virðið og fylgjið lögum og reglum farartækja.
Virðið forgang vegfarenda. Ekki gera neinum bylt við á meðan skútan er notuð, sér í lagi börnum. Notið bjöllu
·
þegar keyrt er fyrir aftan vegfarendur til að láta vegfarendur vita af þér, hægðu á hraðanum og taktu fram úr á
vinstri hlið vegfarenda og haltu þér á hægri hlið vegar á meðan þú keyrir hægt fram úr þeim (gildir í löndum þar
sem hægri-umferð er í gildi). Þegar þú keyrir í gegnum hóp vegfarenda, haltu þér á eins lágum hraða og hægt er
eða reyddu skútuna.
Vertu vakandi fyrir stefnu skútunnar og hraða þínum í samkvæmi við umferðarlög eins vel og hægt er. Láttu
·
vegfarendur og reiðhjólafólk vita af þér þegar þú nálgast þau í tilvikum þar sem hvorki sést né heyrist í þér.
Forðist mikla umferð eða mikla mannþröng.
Of hraður akstur eða akstur sem hæfir ekki akstursskilyrðum (svo sem veðurskilyrðum, yfirborðsskilyrðum) gæti
·
valdið því að notandi missi stjórn á farartækinu. Fylgið öllum leiðbeiningum til að minnka áhættu í notkun. Sýnið
aðgát þegar stigið er á tækið eða það tekið í sundur, það gæti dottið og valdið líkamstjóni.
Mikið er um hindranir í innanbæjarakstri, svo sem vegkanntar og þrep. Mælt er gegn því að reyna að stökkva yfir
·
hindranir. Mikilvægt er vera vakandi yfir umhverfi notandans og minnka hraða niður í gönguhraða þegar slíkar
hindranir eru í vegi notandas. Einnig er mælt með því að stíga af farartækinu séu hindranir hættulegar í eðli sínu.
Ekki lána skútuna neinum sem þekkir ekki til hjólsins. Vinsamlegast gangið úr skugga um að lántaki lesi
·
notkunarleiðbeiningar, horfi á leiðbeiningarmyndband skútunnar og skilji grundvallar atriðin áður en skútan er
lánuð öðrum. Minntu aðra á að klæðast öryggisbúnaði til að tryggja öryggi þeirra.
Hafðu samband við sölufulltrúa til að nálgast þjálfara.
·
Passaðu alltaf upp á þig og aðra.
·
Þyngd sem geymd er á handfang hefur áhrif á jafnvægi farartækisins.
·
Snertið ekki bremsukerfið þar sem í því eru beittar brúnir sem gætu valdið líkamstjóni. Bremsan gæti hitnað í
·
notkun. Snertið ekki eftir notkun.
A-þyngdarflokks hljóðmengun skútunnar er minni en 70dB(A)
·
Mælt er með að yfirfara skútuna reglulega til að gera notkun hennar sem þægilegasta.
·
Fjarlægið beittar brúnir sem gætu orsakast af notkun.
·
Aukahlutir eða viðbætur sem eru ekki samþykktar af framleiðanda skulu ekki vera notaðar.
·
Athugið reglulega þéttleika ýmissa hluta skútunnar, þar af sérstaklega öxlana, samanbrjótanleika skútunnar,
·
stýrisbúnaðinn og bremsukerfið.
Ekki eiga við eða breyta farartækinu, þar á meðal stýrisstöngina og ermina, stammann og búnaðinn sem brýtur
·
farartækið saman eða afturbremsuna.
Tryggið að slökkt sé á skútunni þegar hún er í flutningi og notið upprunalegu umbúðir skútunnar ef hægt er.
·
Vinsamlegast lesið leiðbeiningar vandlega fyrir notkun og geymið leiðbeiningarnar til að forðast rafstraum eða
·
slys sem eldur eða rafstraumur kann að valda sökum óeðlilegrar notkunar
Vinsamlegast notið þessa vöru samkvæmt leiðbeiningum í Notkunarleiðbeiningum. Notendur bera ábyrgð á tjóni
·
eða skaða sem þeir kunna að hljóta stafi þeir af óeðlilegri notkun vörunnar.
Ekki hlaða tækið ef hleðslukapall eða hleðsluinnstunga er blaut. Lesið leiðbeiningar vandlega áður en tækið er
·
hlaðið.
Ekki hlaða skútunna þar sem hitastig er meira en 40°C eða lægra en 0°C.
·
119
Notið aðeins aflosanlega straumbreytinn sem fylgir raftækinu þegar rafhlaðan er hlaðin. Ekki
·VIÐVÖRUN:
nota hleðslutæki sem ætlað er öðru tæki. Haldið öruggri fjarlægð frá eldfimum hlutum og efnum þegar tækið er
hlaðið.
·VIÐVÖRUN:
Ekki nota rafhlöðu eða hleðslutæki sem var fengið frá þriðja aðila. Notið aðeins BCTA+71420-1701
hleðslutæki.
·VIÐVÖRUN:
Haldið plast ábreiðu í burtu frá börnum til að forðast köfnun.
·VIÐVÖRUN:
Notið vöruna aldrei nálægt vatni.
·VIÐVÖRUN:
Hættið notkun vörunnar ef hún er skemmd.
losanlegur rafmagnshlutur
Umhverfis leiðbeiningar
Skútan inniheldur lithíum-ion rafhlöðu, en óvarkár losun slíkra rafhlðana skaðar umhverfið. Fylgið eftirfarandi
skrefum til að fjarlægja rafhlöðu áður en skútunni er fargað og fargið rafhlöðunum á réttan hátt:
1. Áður en rafhlaðan er fjarlægð skaltu slökkva á henni og fulltæma hana. Rífðu síðan fótpúðann og skrúfaðu
festingarboltana á milli pedalisins og grindarinnar til að opna fótstigið.
2. Aftengið tengingu rafhlöðunnar og fjarlægið svo rafhlöðurnar. Forðist að tjóna rafhlöðurnar til að forðast slys.
3. Fargið rafhlöðunum hjá viðurkenndum endurvinnsluaðila.
IC
120
loading