IS
Tilv.
töflu
C:4
Styrkur hljóðmerkis fyrir
hámarksstyrk út (dB(A))
C:5
Tími jafngildir 82 dB(A)
fram yfir 8 klst.(kl.:mín.)
5.
YFIRLIT
5.1. D) ÍHLUTIR
(Mynd D:1 - D:12)
D:1
Samanbrjótanleg höfuðspöng (ryðfrí
stálspöng, TPE)
D:2
Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
D:3
Tveggja punkta festing (POM)
D:4
Eyrnapúði (PVC þynna, PUR-frauð)
D:5
Skál (ABS)
D:6
Skel (ABS)
D:7
Lásklemma skeljar (ABS)
D:8
Hljóðnemi fyrir Aðgerð
umhverfishlustun (PUR-frauð)
D:9
Á/Af hnappur (PUR)
D:10 (+) hnappur (PUR)
D:11 (–) hnappur (PUR)
D:12 Innstunga fyrir ytra tengi (J22) (TPE)
6.
UPPSETNING
6.1. ALMENNT
Eftirfarandi atriði ná yfir helstu aðgerðir til
að búa vöruna til notkunar.
6.1.1. AÐ SETJA Í RAFHLÖÐUR
(Mynd F:1 - F:6)
Að losa ytri skeljar:
Taktu undir brún lásklemmu ytri skeljar með
fingri eða verkfæri og dragðu út (F:1) og
niður (F:2) til þess að aflæsa ytri skel.
Fjarlægðu skelina með því að lyfta henni frá
neðri brún. Að setja á ytri skeljar: (F:3)
Þrýstu á lásklemmu ytri skeljar til að tryggja
að hún sá ólæst. Komdu flipanum á efri
brún ytri skeljar (F:4) fyrir í raufinni á efri
brún eyrnaskálarinnar (F:5). (F:6) Þegar
búið er að þrýsta ytri skel alveg á sinn stað
er klemmunni rennt upp til að læsa ytri skel
við eyrnaskálina.
7.
LEIÐBEININGAR UM
UPPSETNINGU
Skoðaðu heyrnarhlífarnar fyrir hverja notkun.
Séu þær skemmdar, veldu þér óskaddaðar
heyrnarhlífar eða forðastu hávaðasamt
umhverfi.
83
Lýsing
7.1. HÖFUÐSPÖNG
(Mynd E:1 - E:9)
E:1 Renndu skálunum út og hallaðu efri
hlutanum út því tengisnúran verður að vera
utan við höfuðspöngina.
E:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna
þeim upp eða niður á meðan
höfuðspönginni er haldið kyrri.
E:3 Höfuðspöngin ætti að liggja yfir hvirfilinn
eins og myndin sýnir og þyngd
heyrnartólanna ætti að hvíla þar.
Á lítil höfuð er best að nota stærðina
HY450/1 eins og sýnt er á (E:6 - E:9).
8.
LEIÐBEININGAR UM
NOTKUN
8.1. AÐ KVEIKJA OG SLÖKKVA
Á HEYRNARTÓLUNUM
Kveiktu eða slökktu á tækinu með því að
þrýsta á Á/Af hnappinn og halda honum niðri
í tvær sekúndur. Tónboð staðfesta að kveikt
hefur verið eða slökkt á tækinu. Síðasta stilling
vistast alltaf þegar slökkt er á heyrnartólunum.
Það slokknar sjálfvirkt á heyrnartækjunum
eftir tvo tíma án neinnar virkni. Tónmerki gefa
það til kynna síðustu mínútuna áður en
heyrnartólin slökkva á sér.
8.2. STYRKSTILLING
Hægt er að stilla hljóðstyrk styrkstýringar
fyrir umhverfishljóð þreplaust frá lágmarki
til hámarks. Það er gert til verndar
gegn hávaðastigi sem gæti valdið
heyrnarskemmdum. Stöðugur gnýr og annar
hávaði sem gæti valdið heyrnarskemmdum
er lækkaður en áfram er hægt að tala eins
og venjulega og láta heyra í sér. Mögnun
umhverfishljóða lækkar þegar hljóðmerki berst
utan frá inn um ytra tengi. Þrýstu á (+) eða
(–) hnappinn og haltu honum niðri til þess að
hækka eða lækka hljóðmerkið að vild.
9.
ENDINGARTÍMI
VÖRUNNAR
Mælt er með því að þú skiptir tækinu út
innan 5 ára frá því það það var framleitt.
Endingartími vörunnar ræðst mjög af því
umhverfi þar sem hún er geymd, notuð,
þjónustuð og viðhaldið. Notandinn þarf að
skoða vöruna reglubundið til þess að skera
úr um hvort líftíma hennar sé lokið. Sem
dæmi um vísbendingar um að líftíma
vörunnar sé lokið má nefna:
• Sjáanlega galla á borð við sprungur,
aflögun eða lausa eða horfna hluta
hennar.