3M LAD-SAF Manual De Instrucciones página 100

GÁTLISTI UPPSETNINGAR:
Raðnúmer:
Dagsetning eftirlits
Uppsetningardagsetning:
Uppsett af
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Merki Lad-Saf sveigjanlega kapalöryggiskerfisins verður að vera tryggilega fest og vel læsilegt. (Sjá mynd 20) Efni kerfismerkis
er skráð í töflu 1.
Kerfismerkið inniheldur eftirfarandi viðvörun:
VIÐVÖRUN: Misbrestur á því að fara eftir viðvörunum getur valdið alvarlegu líkamstjóni eða dauða. Fylgja verður þeim
leiðbeiningum framleiðanda sem fylgja með þessari vöru við flutning hennar, til þess að geta sett búnaðinn upp rétt, notað
hann, gætt eftirlits og viðhalds. Óleyfðar breytingar eða skipti á þáttum í kerfinu eða íhlutum kerfisins er bönnuð. Einungis
skal nota búnaðinn með samhæfðum persónuhlífum skv. leiðbeiningum framleiðanda. Fyrir sérhverja notkun skal skoða
kerfið sjónrænt með tilliti til galla. Formlega skal skoða kerfið í samræmi við leiðbeiningar a.m.k. árlega eða í samræmi við
sérstök eftirlitsviðmið sem gilda um þá vinnupalla/mannvirki sem kerfið er tengt við. Sjá leiðbeiningar til að fá upplýsingar
um hversu oft reglubundið formlegt eftirlit skal fara fram. Fjarlægð á milli notenda þessa kerfis verður að vera að lágmarki
6 m (20 fet). Ekki má fjarlægja þennan merkimiða.
Viðvörun vegna stakpunktsakkeris er stimpluð á skinnuna sem er efst á kerfum L1, L2, L3, CE1 og T1. Sjá töflu 1 og mynd 21. Í
M1 og M2 kerfunum eru sömu upplýsingar stimplaðar á festingu D-hringsins. Sjá mynd 4.
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Framleiðsludagur
Tryggja skal að allar festingar séu til staðar og vel hertar.
Tryggja skal að burðarkapallinn sé rétt strekktur
Tryggja skal að burðarkapallinn sé ekki að núast í sundur við vinnupallinn á
einhverjum stað.
Tryggja skal að kerfisupplýsingar séu skráðar á kerfismerkimiða og í dagbók
viðhalds- og eftirlits:
Íhlutir LAD-SAF kerfisins fela í sér útvarpsbylgju (RFID) merki. RFID-merkið má nota
með og samhliða lófalestækjum og vefgáttum til að einfalda eftirlit og birgðastjórnun
og til að skrá í dagbækur varðandi fallvarnarbúnað þinn.
100
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
loading