NOTKUN VÖRUNNAR
FYRIR FYRSTU NOTKUN
Áður en þú notar matvinnsluvélina í fyrsta skipti skaltu þvo alla hluti og fylgihluti
annaðhvort með höndunum eða í uppþvottavélinni (Sjá kaflann „Matvinnsluvélin þrifin").
Matvinnsluvélin er hönnuð þannig að hægt er að geyma alla fylgihluti ofan í skálinni.
Lyftið upp hespunni til að opna
lokið. Hallið lokinu á skálinni aftur og
1
lyftið því beint upp þannig að lömin
fyrir lokið togist út úr löminni fyrir
handfangið.
MATVINNSLUVÉLIN SETT SAMAN
MIKILVÆGT: Setjið matvinnsluvélina á þurrt, jafnt yfirborð og látið stjórntækin snúa
fram. Ekki setja matvinnsluvélina í samband fyrr en búið er að setja hana alveg saman.
Setjið skálina á grunneininguna
og látið handfangið passa við
upphækkaða hnappinn hægra megin
1
á grunneiningunni Skálin smellur á
sinn stað og ætti að vera alveg upp
við grunneininguna þegar hún er rétt
sett í.
202
Takið alla hluta og fylgihluti úr
2
skálinni og lyftið troðaranum upp úr
mötunarrörinu.
Setjið drifmillistykkið í skálina, ofan á
2
drifpinnann.