UMHIRÐA OG HREINSUN
Ábendingar um hreinsun
• Eftir hverja notkun skal samstundis skola
alla lausa hluti í heitu vatni til að fjarlægja
mauk og safa. Það kann að vera nauðsynlegt
að nota hreinsiburstann til að fjarlægja
mauk úr síunni. Láttu hlutina þorna.
• Til að koma í veg fyrir að skærlitir ávextir
og grænmeti liti plasthluta skal þvo hlutana
strax eftir notkun.
BILANALEIT
Safapressa virkar ekki þegar kveikt er á henni
• Athugaðu til að ganga úr skugga um að
safapressan hafi verið sett rétt saman
og að lokið sé í læstri stöðu.
Hljóð í mótor þvingað meðan á notkun stendur
• Rangur hraði var valinn fyrir hráefni sem
verið er að pressa safa úr, sem leggur
óhóflegt álag á mótorinn.
Uppsöfnun umframmauks á skífunni
• Hættu að pressa safa og fylgdu leið-
beiningunum í hlutanum „Umhirða og
hreinsun" til að taka sundur og hreinsa lok
safapressunnar. Skafðu burt mauk, settu
aftur saman og haltu áfram að pressa.
Mauk er of blautt; ekki nægur safi dreginn út
• Safapressusía kann að vera stífluð. Fylgdu
leiðbeiningunum í hlutanum „Umhirða og
hreinsun" til að taka safapressuna í sundur
og hreinsa síuna.
Safi sprautast út úr stútnum
• Reyndu minni hraða og ýttu hráefninu
hægar gegnum mötunartrektina.
• Ef aflitun frá hráefni verður skal leggja
plasthlutana í bleyti í blöndu af vatni
og 10% sítrónusafa. Þú getur einnig
hreinsað þá með hreinsiefni sem ekki
rispar. Ekki skal leggja plasthluta eða skífu
í bleyti í klór til að fjarlægja bletti.
• Sjá Hraðavalstöflu í hlutanum „Ráð til að
ná frábærum árangri" til að ákvarða réttan
safapressunarhraða fyrir hráefnið þitt.
• Þegar umframmauk hefur verið fjarlægt
skaltu reynd að skipta á milli mjúkra og
harðra ávaxta og grænmetis.
• Athugaðu maukstillingarnar. Þú kannt að
þurfa að breyta þeim á grundvelli óskaðrar
þykktar safa.
• Gakktu úr skugga um að safakönnunni sé
þrýst upp að safapressunni og passi þétt
upp við hana.
185