• Kynnið ykkur umhverfið og varið ykkur á mögulegum
hættum sem ekki heyrast sökum hávaðans í
mótornum.
• Gangið úr skugga um að unnið sé öruggri stöðu,
sérstaklega í brekkum. Vinnið alltaf þversum í
brekkum, aldrei upp eða niður. Farið sérstaklega
varlega þegar skipt erum átt í brekku. Vinnið ekki í
of bröttum brekkum.
• Keyrið tækið aðeins á gönguhraða og með báðar
hendur á handfanginu. Farið sérstaklega varlega
þegar tækinu er snúið eða þegar tækið er togað í
átt að notandanum. Hætta á að hrasa!
• Farið varlega við ræsingu eða stjórnun ræsisveifar í
samræmi við leiðbeiningar í þessari handbók.
• Hallið tækinu ekki við ræsingu að því undanskildu
að lyfta þurfi því upp. Í því tilviki skal aðeins halla
tækinu eins lítið og nauðsynlegt er og eingöngu
skal lyfta því á þeirri hlið sem snýr frá notandanum.
• Þegar tækið er aftur sett niður á jörðina eftir að
hafa verið lyft upp verða báðar hendur að vera í
vinnustöðu.
• Notið tækið ekki án höggvarnar eða ef grassafnarinn
er ekki kirfilega festur við. Slysahætta! Haldið ykkur
ávallt fjarri útkastsopinu.
• Notið tækið ekki í nálægð við eldfima vökva eða
eldfimar lofttegundir. Ef þessi aðvörun er hunsuð er
hætta á bruna eða sprengingu.
Vinnustöðvun:
• Eftir að slökkt hefur verið á tækinu snýst
sívalningurinn áfram í nokkrar sekúndur. Haldið
höndum og fótum frá.
• Snertið ekki tennurnar áður en búið er að taka
tækið úr sambandi við rafmagn og tennurnar hafa
algjörlega stöðvast.
• Fjarlægði plöntuhluta einungis þegar tækið er ekki
í gangi. Haldið grasútkastsopinu ávallt hreinu og
hindrunarlausu.
• Slökkvið á tækinu þegar ætlunin er að flytja það,
lyfta því eða halla og þegar farið er yfir aðra
yfirborðsfleti en gras.
• Skiljið tækið aldrei eftir eftirlitslaust á vinnusvæðinu.
• Slökkvið á tækinu og takið rafmagnssnúruna úr
sambandi:
- alltaf þegar tækið er skilið eftir,
- áður en útkastsopið er hreinsað, aðskotahlutir
fjarlægðir eða stíflur losaðar,
- þegar tækið er ekki í notkun,
- við allar tegundir viðhalds- og hreinsunarvinnu,
- ef rafmagnssnúran er skemmd eða flækt,
- ef hindrun verður á vegi tækisins eða þegar
óvenjulegur titringur á sér stað við vinnu. Í því
tilviki skal athuga hvort tækið sé skaðað og
framkvæma lagfæringar ef þess er þörf.
• Geymið tækið á þurrum stað og þar sem börn ná
ekki til.
www.scheppach.com /
[email protected] / +(49)-08223-4002-99 / +(49)-08223-4002-58
Varúð! Hvernig koma má í veg fyrir skemmdir á
tækinu og hugsanleg meiðsli sem af þeim kann að
hljótast:
Hugsið vel um tækið
• Slökkvið á tækinu og lyftið því upp þegar tækið er
flutt upp eða niður stiga.
• Framkvæmið sjónræna skoðun á tækinu fyrir
hverja notkun. Notið ekki tækið ef hlífðarbúnað (t.d.
höggvörn), hluta af skurðarbúnaði eða bolta vantar
eða ef þessar einingar eru slitnar eða skemmdar.
Athugið sérstaklega hvort rafmagnssnúra og
ræsisveif séu skemmdar. Til að koma í veg
fyrir ójafnvægi má aðeins skipta út skemmdum
verkfærum og boltum í settum.
• Notið aðeins vara- og fylgihluti sem framleiðandinn
hefur sent og mælt með. Notkun annarra íhluta
leiðir tafarlaust til þess að tækið fellur úr ábyrgð.
• Gangið úr skugga um að allar rær, boltar og
skrúfur séu kirfilega hertar og að tækið sé í öruggu
vinnuásigkomulagi.
• Reynið ekki að laga tækið af sjálfsdáðum að því
undanskildu að fyrir höndum sé tilskilin hæfni
og kunnátta. Öll vinna sem ekki hefur verið lýst í
þessum notkunarleiðbeiningum má eingöngu fara
fram á þjónustuverkstæðum sem samþykkt hafa
verið af okkur.
• Tækið skal meðhöndlað af varkárni. Haldið
verkfærunum hreinum til að geta unnið betur og við
meira öryggi. Fylgið fyrirmælum um viðhald.
• Forðist að setja yfirálag á tækið. Vinnið eingöngu
innan
uppgefinna
afkastamarka.
afkastalitlar vélar ef vinna á erfið verk. Notið tækið
ekki í öðrum tilgangi en tilætluðum.
Rafmagnsöryggi:
Varúð! Hvernig koma má í veg fyrir slys og meiðsl
vegna raflosts:
• Framkvæmið sjónræna skoðun fyrir hverja notkun á
rafmagns- og framlengingarsnúrunum til að athuga
hvort til staðar séu skemmdir eða slit.
• Haldið rafmagnssnúrunni fjarri skurðverkfærum. Ef
snúran verður fyrir skaða við notkun skal tafarlaust
taka hana úr sambandi við rafmagn.
- Snertið ekki snúruna áður en hún hefur verið
tekin úr sambandi.
• Haldið
framlengingarsnúrum
Tennurnar geta skemmt snúrurnar og leitt til
snertingar við hluti sem eru rafmagnaðir.
• Setjið skemmda snúru ekki í samband við rafmagn
og snertið ekki skemmda snúru áður en búið er
að taka hana úr sambandi við rafmagn. Skemmd
snúra getur leitt til snertingar við hluti sem eru
rafmagnaðir.
• Gangið úr skugga um að rafmagnsspenna sé í
samræmi við upplýsingarnar á merkimiðanum sem
geymir tæknilegar upplýsingar.
Notið
ekki
frá
tönnunum.
IS | 219