IS
Hæfniskröfur til notenda
Fái notendur ekki viðeigandi þjálfun eru þeir ekki færir um að
greina eða meta þær hættur sem stafað geta af pressun. Þetta
getur leitt til þess að notendur valdi sjálfum sér eða öðrum
alvarlegum áverkum.
• Eingöngu fagmenn á sviði röralagna mega nota Geberit
Mapress þrýstikraga og millikjafta
• Notendur verða að þekkja gildandi öryggisreglur í hverju
landi og fara eftir þeim
• Áður en unnið er með þrýstikraga og millikjafta í fyrsta skipti
verður notandinn að fá tilsögn í notkun þeirra hjá fagmanni
eða sækja viðeigandi námskeið
Fara skal eftir leiðbeiningum og ábendingum
Hætta er á alvarlegum slysum ef ekki er farið eftir
öryggisleiðbeiningunum og ábendingunum.
• Lesa skal allar öryggisleiðbeiningar og ábendingar fyrir
þrýstitækið, þrýstikragann og millikjaftinn vandlega áður en
búnaðurinn er tekinn í notkun
• Fylgið öryggisleiðbeiningum fyrir þau hreinsiefni sem notuð
eru
• Geymið allar öryggisleiðbeiningar og ábendingar til síðari
nota
148
B1280-001 © 03-2016
967.040.00.0 (00)