ÍSLENSKA
Vörulýsing
Stjórnborð
5
3
2
1
Aðgerðir
Hraðhitunaraðgerð
Hægt er að nota hraðhitunina til að auka afl eldunarsvæðis í fimm
mínútur.
Þessi aðgerð kemur sér vel þegar ætlunin er að sjóða mikið af
vatni.
Virkjun:
- Veljið eitt eldunarsvæði.
- Ýtið á „+" þar til stigi „9" er náð.
- Ýtið aftur til að stilla hraðhitunina.
- Samsvarandi reitur sýnir
Hraðhitunin stendur yfir í fimm mínútur.
Afvirkjun:
- Veljið eitt eldunarsvæði á meðan hraðhitunin er virk.
- Ýtið á „-".
Hraðhitunin slekkur sjálfkrafa á sér eftir fimm mínútur.
Barnalæsing
Þessi stilling kemur í veg fyrir að tækið sé notað fyrir slysni.
Staðfesting er gefin þegar reiturinn sýnir
heitt birtast
og
á víxl.
Virkjun:
Kveikið á helluborðinu og gætið þess að engin eldunarsvæði séu
virk.
- Ýtið samtímis á
og „-" og sleppið síðan.
- Ýtið aftur á „ ".
- Reitir eldunarsvæðisins sýna
Gerið eftirfarandi til að gera óvirkt tímabundið:
Ýtið samtímis á hnapp
og hnapp „-" og sleppið síðan.
Aðgerðin er óvirk á meðan kveikt er á helluborðinu. Þegar slökkt er og
síðan kveikt aftur er aðgerðin enn virk.
Stakt eldunarsvæði (160 mm) 1400 W, með 2100 W hraðhitun.
Stakt eldunarsvæði (160 mm) 1400 W, með 2100 W hraðhitun.
Stjórnborð
Pottaskynjari
Öll eldunarsvæði eru með kerfi til að skynja potta.
Pottaskynjari greinir potta og pönnur með segulmagnanlegum botni sem henta til notkunar á
spanhelluborðum.
Ef potturinn er tekinn af meðan kveikt er á hellunni, eða óhentugur pottur er notaður, blikkar
táknið
á skjánum.
Varmavísir
Varmavísirinn er öryggiseiginleiki sem gefur til kynna að hiti á yfirborði eldunarsvæðis sé
enn 50 °C eða hærri, sem getur valdið bruna ef svæðið er snert með berum höndum.
Reiturinn fyrir samsvarandi eldunarsvæði sýnir
1
4
2
3
4
2
3
5
.
. Þegar svæði er enn
.
kveikt/slökkt
Gaumljós fyrir aflstig
Hnappur til að velja eldunarsvæði
Aflstig/tímastillir
Gaumljós fyrir eldunartíma
Gerið eftirfarandi til að gera varanlega óvirkt:
Kveikið á helluborðinu og gætið þess að engin eldunarsvæði séu virk.
- Ýtið samtímis á
- Ýtið aftur á „- ".
Aðgerðin er óvirk. Þegar slökkt er og síðan kveikt aftur á helluborðinu
birtist ekki lengur
Tímastillir (almennt)
Tímastillirinn er niðurtalning sem stilla má á 1 til 99 mínútur.
Hljóðmerki heyrist þegar völdum tíma lýkur, en hægt er að slökkva
á því með því að ýta á einhvern af hnöppunum.
Eldunarsvæðin eru í gangi hvert um sig á meðan tímastillirinn er í
gangi.
Virkjun:
Þegar kveikt er á helluborðinu skal gæta þess að engin
eldunarsvæði séu virk.
- Ýtið samtímis á hnapp „+" og hnapp „-".
- Reitur tímastillisins sýnir „0 0".
- Notið „+" og „-" til að stilla tímann.
- Ekki koma við neitt í 10 sekúndur og tímastillirinn byrjar að telja
niður.
Þegar gildið er „0 0" og ýtt er á „-" er gildið stillt á 30 mínútur.
Endurtakið þessar aðgerðir til að breyta gildi sem þegar hefur verið
forritað.
Afvirkjun:
Þegar kveikt er á helluborðinu skal gæta þess að engin
eldunarsvæði séu virk.
- Ýtið samtímis á „+" og „-".
- Stillið „0 0" með „+" og „-" .
- Snertið ekkert í 10 sekúndur.
.
og „-" og sleppið síðan.
.
22