110 mm
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
CLASSIC & BASIC
Festið VELCRO
stykkin með lítilli teygju sem er
®
svipuð og 10% teygja fatnaðarins.
4000
Festið VELCRO
stykkin með teygjunni sem
®
tilgreind er í töflunni hér að neðan:
XS
S
M
L
15-20%
20-30%
ATHUGIÐ:
• Fyrsta mátun ætti að fara fram undir eftirliti
heilbrigðisstarfsmanns til að hann geti metið
þægilegt þrýstingsstig út frá þörfum og þoli
sjúklingsins.
• Heilbrigðisstarfsmaður þarf að klippa og aðlaga
JOBST
FarrowWrap
TTF fyrir ásetningu.
®
®
• Ef þrýstingsfatnaðurinn hefur ekki verið klipptur
til skal hafa samband við heilbrigðisstarfsmann til
að fá frekari upplýsingar.
• Ef sjúklingur fær einkenni á borð við roða í
húð, þrengsli, þrýstingsför, verk, fölva eða
doða í útlimum eftir ásetningu skal fjarlægja
þrýstivafninginn.
• Mælt er með því að nota JOBST
FarrowWrap
®
®
fóðringu undir JOBST
FarrowWrap
stillanlegar
®
®
þrýstiumbúðir til að vernda húðina.
• Fáið ráðleggingar hjá heilbrigðisstarfsmanni
varðandi samsetningu á mismunandi
FarrowWrap
vörum.
®
• JOBST
FarrowWrap
LITE hnéstykki má aðeins
®
®
nota með JOBST
FarrowWrap
LITE stykki fyrir
®
®
læri.
• JOBST
FarrowWrap
STRONG hnéstykki má
®
®
aðeins nota með JOBST
FarrowWrap
STRONG
®
®
og CLASSIC stykki fyrir læri.
• Þegar um fótabjúg er að ræða skal íhuga að nota
JOBST
FarrowWrap
fótstykki ásamt JOBST
®
®
®
FarrowWrap
stykki fyrir fótlegg.
®
• Hugsanlega þarf að losa um VELCRO
stykki
®
fatnaðarins við notkun yfir nótt.
• Mælt er með því að fjarlægja JOBST
®
FarrowHybrid
, JOBST
Farrow hanska og JOBST
®
®
Farrow táhlíf þegar lagst er niður.
• Hafið samband við heilbrigðisstarfsmann til að fá
frekari ráðleggingar.
• Fjarlægja skal skartgripi af meðferðarsvæðinu
fyrir ásetningu.
• Hægt er að brjóta umfram fóðringu fram yfir
endann á þrýstifatnaðinum.
• Hugsanlega þarf að herða fatnaðinn reglulega til
að tryggja að hann sitji rétt.
• Til að koma í veg fyrir að VELCRO
stykkin festist
®
við annan fatnað er hægt að rúlla hverju bandi
upp og festa á VELCRO
®
stykki.
5. Frábendingar
JOBST
FarrowWrap
/Farrow/ FarrowHybrid
®
®
vörur má EKKI nota ef einn eða fleiri eftirfarandi
sjúkdóma/ástand er til staðar:
• Ómeðhöndluð sýking í bláæð (bláæðabólga með
ígerð)
• Ómeðhöndluð hjartabilun
• Ómeðhöndluð og/eða versnandi húðsýking
(húðbeðsbólga) á svæðinu þar sem fatnaðurinn
verður settur á
• Blámaleggur (stór blóðtappi í bláæð á
meðferðarsvæðinu)
• Hjá sjúklingum sem geta ekki tjáð sig um verk eða
óþægindi
• Á svæði sem er minna en tilgreint stærðarsvið
(sjá stærðartöflu á fylgikorti)
• Ósamrýmanleiki við efni
Þrýstingur 20–30 mmHg og 15–20 mmHg fyrir
JOBST
Farrow táhlíf/JOBST
Farrow hanska
®
®
• Alvarlegur slagæðasjúkdómur
• Meðalalvarlegur slagæðasjúkdómur ásamt
úttaugakvilla
Þrýstingur: 30 –40 mmHg
• Meðalalvarlegur eða alvarlegur
slagæðasjúkdómur
• Vægur slagæðasjúkdómur ásamt úttaugakvilla
Athugið: JOBST
Farrow vörur eru hannaðar fyrir
®
samhliða notkun og þær ætti ekki að nota með
vörum frá öðrum framleiðendum.
6. Varúðarráðstafanir
Opin sár þarf að hylja með viðeigandi
sáraumbúðum áður en fóðringin og/eða
þrýstifatnaðurinn er settur á. Nota þarf viðeigandi
skófatnað við göngu til að hindra byltur þegar
notaður er fatnaður fyrir neðri útlimi.
Hafið samband við lækni ef eftirfarandi
kemur fram:
• Húðsýking eða ef vökvi vætlar úr húð
• Vægur eða meðalalvarlegur slagæðasjúkdómur
• Minnkuð tilfinning á svæðinu þar sem fatnaðurinn
er notaður (úttaugakvilli)
®
• Saga um blóðtappa
• Meðhöndluð hjartabilun
• Heilkenni úlnliðsganga (á aðeins við fyrir efri
útlim)
• Stórir bólguhnúðar á stórutá (á aðeins við fyrir
JOBST
Farrow táhlíf, JOBST
FarrowHybrid
®
®
• Óhreyfanleiki (á aðeins við fyrir JOBST
Farrow
®
táhlíf)
7. Stærðartafla
Fatnaður í venjulegum stærðum (Ready-to-Wear og
Trim-to-Fit): skoðið stærðartöfluna á fylgikortinu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
IS
8. Leiðbeiningar varðandi umhirðu
®
Brand
JOBST
FarrowWrap
LITE
®
®
JOBST
FarrowWrap
STRONG
®
®
JOBST
FarrowWrap
CLASSIC
®
®
JOBST
FarrowWrap
BASIC
®
®
JOBST
FarrowWrap
4000
®
®
JOBST
Farrow Glove
®
JOBST
Farrow Toe Cap
®
JOBST
Farrow Terry Cloth liner
®
JOBST
Farrow Liner
®
JOBST
®
FarrowHybrid
®
ADI
JOBST
Farrow GarmentGrip
®
Roll (Neo)
JOBST
FarrowFoam
®
Roll or Squares
Má þvo í þvottavél á 30°C,
kerfi fyrir viðkvæman þvott
Má þvo í þvottavél á 40°C,
kerfi fyrir viðkvæman þvott
Handþvottur
9. Má ekki þurrhreinsa
Verjið þrýstifatnaðinn gegn beinu sólarljósi, hita og
)
®
raka. Við ráðleggjum geymslu við stofuhita.
Notkunartími JOBST
Farrow vara má ekki vera
®
lengri en 6 mánuðir. Framleiðsludagsetningin/
fyrningardagsetning geymslu er prentuð
á merkimiða pakkningarinnar við hliðina á
samsvarandi tákni. Sérsniðnar vörur eru vörur
sem ætlaðar eru til notkunar þegar í stað og engin
fyrningardagsetning geymslu er gefin upp á þeim.
110 mm
Washing
Bleaching
Drying
Ironing
Má ekki bleikja
Má ekki þurrhreinsa
Þurrkun í þurrkara,
Má ekki strauja
lágt hitastig
Leggið til þerris
Má ekki þurrka í þurrkara
10. Tilkynning
Tilkynna skal sérhvert alvarlegt tilvik sem tengist
þessum búnaði til BSN medical Inc. (BSN medical
GmbH innan Evrópusambandsins) og til lögbærra
yfirvalda í viðkomandi landi.
IS
Professional
Cleaning