► Fylgið öryggisleiðbeiningum.
Þessar notkunarleiðbeiningar innihalda mikilvægar upplýsingar um mátun og
notkun 4823 Ulnaris olnbogahlífar.
2 Notkun
2.1 Ætluð notkun
Hlífina má aðeins nota sem stoð fyrir efri útlimi og aðeins í snertingu við
óskaddaða húð.
Hálsspelkurnar verður að nota í samræmi við ábendingar um notkun.
2.2 Ábendingar um notkun
•
Klemmd ölnartaug (nervus ulnaris) við olnboga
Læknir verður að segja fyrir um ábendingar.
2.3 Frábendingar
2.3.1 Ófrávíkjanlegar frábendingar
Ekki þekktar.
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafið samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram:
húðsjúkdómar/áverkar, bólga, þrútin útbrot með bólgu, roði og ofhiti á
svæðinu sem er meðhöndlað, áberandi æðahnútar, sérstaklega með skertu
blóðflæði til baka, röskun á flæði í eitlum og óljósri bólgu mjúkvefs undir
stoðinni, truflun á tilfinningu og flæði á svæði framhandleggs og handar, t.d.
í tengslum vð sykursýkistaugakvilla.
2.4 Verkun
Hlífin kemur í veg fyrir fulla útréttingu olnbogans og linar verki.
3 Öryggi
3.1 Skilgreining hættumerkja
VARÚÐ
ÁBENDING
52 | Ottobock
Viðvörun um hættu á slysum eða meiðslum.
Viðvörun um hættu á tæknilegum skemmdum.