Anleitung HEK 18-35_SPK7:Anl PEK 1840 SPK1
IS
greinar.
Viður undir spennu
Mynd 10.1: Spenna er ofan á bolnum
Hætta: Tré sprettur uppávið!
Mynd 10.2: Spenna er undir bolnum
Hætta: Tré sprettur niðurávið!
Mynd 10.3: Sterkir bolir og mikil spenna
Hætta: Tré losar snökt mikinn
og óstjórnlegan kraft!
Mynd 10.4: Bolur spenntur frá hlið
Hætta: Tré sprettur til hliðar.
Umhirða og þrif
Takið tækið ávallt úr sambandi áður en að unnið
er að söginni!
Haldið loftgötum frjálsum og hreinum. Eingöngu má
framkvæma umhirðu og viðgerðir á söginni sem að
lýst er í notandaleiðbeiningunum. Önnur umhirða og
viðgerðir á söginni verða að vera framkvæmdar af
þjónustuaðila. Bannað er að breyta keðjusöginni á
einn eða annan hátt. Þannig stofnið þið til hættu. Ef
að sögin bilar þrátt fyrir gæðaprófanir framleiðanda
verður að láta viðurkenndan þjónustuaðila gera við
hana. Ef að spurningar varðandi varahluti vakna, eða
panta á varahluti, látið þá gerðarnúmer, 9 stafa
pöntunarnúmer og gerðarnúmer fylgja með.
Geymsla
Geymið keðjusögina rétt og örugglega
Ónotuð verkfæri ættu að vera þrifin og síðan geymd á
flötum fleti í þurru rými þar sem að börn ná ekki til.
21. Pöntun varahluta
Ef að varahlutir eru pantaðir verða eftirfarandi
upplýsingar að fylgja með pöntuninni:
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir www.isc-
gmbh.info
126
24.04.2007
9:21 Uhr
Seite 126