sem skyldi og fjarlægið klemmdar tréflísar ef
þess þarf.
Bið- og vinnslustaða sagarinnar á sleðalandinu
eru auðkenndar með eftirfarandi hætti:
Biðstaða
Blaðhlíf lokuð
Vinnslustaða
Blaðhlífin opin
Verklag við sögun
► Setjið stillanlega endastoppið [2-1] og fasta
endastoppið upp að vinnustykkinu og setjið
sleðalandið á.
► Festið sleðalandið á vinnustykkið með
skrúfþvingu [3-1] eða álíka spennibúnaði.
► Kveikið á söginni.
► Ýtið söginni í sögunarátt.
Blaðhlífin opnast.
► Sagið hlutann.
► Slökkvið á söginni þegar búið er að saga.
► Dragið sögina aftur í biðstöðu.
Blaðhlífin lokast.
► Takið skrúfþvinguna af.
► Takið sleðalandið af vinnustykkinu.
Sögin lögð niður
VIÐVÖRUN
Slysahætta þegar sögin er lögð niður með
óvörðu sagarblaði
► Aldrei má leggja sögina frá sér með óvörðu
sagarblaði
► Færið sögina í biðstöðu áður en hún er lögð
niður.
8
Viðhald og umhirða
Notendaþjónusta og viðgerðir
aðeins hjá framleiðanda eða þjón
ustuverkstæðum. Finna má heimil
isfang nálægt á: www.festool.com/
service
Notið aðeins upprunalega varahluti
EKAT
4
frá Festool! Finna má pöntunar
númer á: www.festool.com/service
5
3
2
1
Reglubundin þrif á vélinni, einkum á still
ibúnaði og stýringum, eru mikilvægur
öryggisþáttur.
Gætið að eftirfarandi:
► Blaðhlífin á alltaf að geta hreyfst óhindrað
og geta lokast sjálfkrafa. Haldið svæðinu
umhverfis blaðhlífina ávallt hreinu. Blásið
ryki og sagi burt með þrýstilofti eða hreinsið
með pensli.
Íslenska
47