Íslenska
–
að komið sé við hluti sem snúast frá hlið:
sagarblað, festikraga, kragabolta,
–
bakslag vélarinnar þegar hún festist í
vinnustykkinu,
–
að komið sé við spennuhafa hluti þegar
vélarhúsið er opið og rafmagnssnúran
hefur ekki verið tekin úr sambandi,
–
að hlutar vinnustykkis þeytist frá,
–
að hlutar verkfæris þeytist frá ef verkfærið
er skemmt,
–
hávaði,
–
rykmengun.
3
Fyrirhuguð notkun
Sleðalandið er ætlað til að saga timbur og
plötur.
Það býður upp á nákvæma og hreinlega sögun
og einkum er hægt að framkvæma vinkilskurð á
einfaldan hátt sem hægt er að endurtaka
nákvæmlega. Að sögun lokinni fer sögin sjálf
krafa aftur í upphafsstöðu sína.
Aðeins fagmenn eða þjálfaðir starfsmenn mega
nota þetta rafmagnsverkfæri.
Notandinn ber alla ábyrgð ef notkun er
ekki með fyrirhuguðum hætti.
4
Tæknilegar upplýsingar
Sleðaland
FSK 250
Skurðar
lengd (með
250 mm
50 mm
efnisþykkt)
Hornsk
-45° -
urður
+60°
Þyngd
0,97 kg
5
Tækið sett í gang
Saga skal flísavörnina [1-1] til fyrir fyrstu
notkun:
► Setjið sögina ásamt allri stýriplötunni á
aftari enda sleðalandsins.
► Færið sögina í 0° stöðu og stillið á mestu
skurðardýpt.
► Kveikið á söginni.
► Sagið flísavörnina rólega eftir endilöngu án
þess að stoppa.
Brún flísavarnarinnar passar þá nákvæmlega
við skurðarbrúnina.
46
FSK 420
FSK 670
420 mm
670 mm
-60° -
-60° -
+60°
+60°
1,25 kg
1,64 kg
6
Uppsetning
6.1
Sögin tengd við sleðalandið
► Ýtið söginni upp á sleðalandið í sögunarátt.
Sögin grípur í rennistykkið [1-3].
Hraðlæsingin [1-2] skorðast aftan við
sagarborðið.
Sögin hefur verið tengd og fest við sleðalandið.
6.2
Sögin losuð af sleðalandinu
► Ýtið söginni lítillega fram í sögunarátt.
► Snúið hraðlæsingunni [1-2] fram.
► Dragið sögina aftur í gagnstæða átt við
sögunarátt.
7
Unnið með
rafmagnsverkfærið
Fyrir hverja notkun skal athuga hvort
bakfærsla sleðalandsins virkar rétt og
láta gera við hana ef þess þarf. Ekki má nota
vélina ef sjálfvirka bakfærslan virkar ekki.
7.1
Stillingar
► Losið um snúningshnúðinn á stillanlega
endastoppinu [2-1].
► Stillið hornið á kvarðanum [2-3].
► Herðið snúningshnúðinn á stillanlega enda
stoppinu [2-1].
► Stillið skurðardýptina og skurðarhornið á
söginni.
► Stillið hlaup sagarborðsins á sleðalandinu
með báðum stillikjöftunum [2-2].
Sögin verður að hreyfast greiðlega á landinu.
7.2
Sagað
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Óvarið sagarblað sem snýst
► Farið ekki með hendur inn á sögunar
svæðið og að sagarblaðinu.
► Farið ekki með hendur undir vinnustykkið.
► Haldið ekki á vinnustykkinu með hönd
unum eða yfir fótum.
► Áður en byrjað er að saga verður að festa
sleðalandið á vinnustykkið með skrúfþv
ingu [3-1] eða álíka spennibúnaði. Þannig
er komið í veg fyrir að söginni sé lyft frá
vinnustykkinu í ógáti og sagarblaðið verði
því óvarið.
Ef sögin eða blaðhlífin fer ekki aftur í
upphafsstöðu (biðstöðu) skal hætta að saga,
taka rafhlöðupakkann úr eða taka rafmagns
snúruna úr sambandi. Prófið hvort allt virkar