Efnisyfirlit
1 Tákn............................................................. 45
2 Öryggisleiðbeiningar................................... 45
3 Fyrirhuguð notkun.......................................46
4 Tæknilegar upplýsingar.............................. 46
5 Tækið sett í gang......................................... 46
6 Uppsetning.................................................. 46
7 Unnið með rafmagnsverkfærið...................46
8 Viðhald og umhirða..................................... 47
1
Tákn
Varúð, almenn hætta
Notendahandbók, lesið öryggisleið
beiningarnar!
Ábending, upplýsingar
Leiðbeiningar
Hætta er á að fingur og hendur
klemmist á milli!
Hættusvæði! Haldið höndum fjarri!
Hætta er á að skera sig á óvörðu
sagarblaði
Ekki má setja sög með óvörðu sagar
blaði frá sér
Blaðhlífin opin
Blaðhlíf lokuð
Biðstaða
Ekki skal setja sögina frá sér nema að
blaðhlífin sé lokuð
Festið sleðalandið á vinnustykkið með
meðfylgjandi skrúfþvingu.
2
Öryggisleiðbeiningar
2.1
Almennar öryggisleiðbeiningar
Viðvörun! Lesið allar öryggisleiðbein
ingar og aðrar leiðbeiningar sem fylgja
með festibúnaðinum eða handhjólsöginni. Ef
ekki er farið að í samræmi við öryggisleiðbein
ingar og fyrirmæli getur það haft í för með sér
raflost, eldsvoða og/eða alvarlegt líkamstjón.
Geymið allar öryggisleiðbeiningar og fyrir
mæli til síðari nota.
Þegar talað er um rafmagnsverkfæri í
öryggisleiðbeiningunum er bæði átt við
rafmagnsverkfæri sem tengd eru við rafmagn
(með rafmagnssnúru) og rafmagnsverkfæri
sem ganga fyrir rafhlöðum (án rafmagnssnúru).
Taka skal klóna úr innstungunni og/eða
–
taka rafhlöðuna úr áður en tækið er stillt
eða skipt er um fylgibúnað. Slys hafa orðið
þegar rafmagnsverkfæri fara óvænt í gang.
–
Festa skal rafmagnsverkfærið tryggilega í
festibúnaðinum áður en það er notað. Ef
rafmagnsverkfærið rennur til á festibúnað
inum getur notandinn misst stjórn á því.
Leggið festibúnaðinn á traustan, sléttan
–
og láréttan flöt. Ef festibúnaðurinn getur
runnið til eða er valtur er ekki hægt að
stjórna rafmagnsverkfærinu með jöfnum
og öruggum hætti.
–
Athugið blaðhlífina alltaf áður en
rafmagnsverkfærið er notað. Ef hún er ekki
í lagi má ekki nota rafmagnsverkfærið.
–
Haldið ávallt um rafmagnsverkfærið með
báðum höndum á handföngunum. Það
dregur úr slysahættu og er forsenda fyrir
því að hægt sé að vinna á nákvæman hátt.
Fyrir hverja notkun skal ganga úr skugga
–
um að sleðalandið virki rétt og gæta þess
að allar öryggisupplýsingar á sleðalandinu
séu vel læsilegar, eins og þær voru við
afhendingu. Ef öryggisupplýsingar vantar
er aukin hætta á að þeim sé ekki fylgt og að
slys eigi sér stað.
2.2
Viðvarandi hættur
Enda þótt farið sé eftir öllum gildandi reglum
geta komið upp hættur við notkun vélarinnar, til
dæmis:
–
að komið sé við þann hluta sagarblaðsins
sem stendur út undir sleðalandinu
– þegar farið er að vinnustykkinu,
– þegar verið er að saga,
– þegar verið er að lyfta söginni áður en
blaðhlífin hefur lokast.
Íslenska
45