6.8 PowerBoost
Þessi aðgerð færir viðbótarafl til
spanhellanna. Aðeins er hægt að kveikja á
aðgerðinni fyrir spanhellurnar í takmarkaðan
tíma. Eftir þann tíma fara spanhellurnar
sjálfkrafa aftur í hæstu hitastillingu.
Sjá kaflann „Tæknigögn".
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
snertu
.
kviknar.
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
6.9 Tímastillir
• Niðurteljari
Þú getur notað þessa aðgerð til að stilla
lengdina á stakri eldunarlotu.
Fyrst skal stilla hitastillingu eldunarhellunnar
og síðan aðgerðina.
Til að stilla eldunarhelluna: snertu
ítrekað þangað til vísirinn fyrir eldunarhellur
birtist.
Til að virkja aðgerðina: snertu
tímastillinum til að stilla tímann (00 - 99
mínútur). Þegar vísir eldunarhellunnar byrjar
að blikka telur tímastillirinn niður.
Til að sjá tímann sem eftir er: snertu
að velja eldunarhellu. Vísirinn fyrir
eldunarhelluna byrjar að blikka. Skjárinn sýnir
hversu langur tími er eftir.
Til að breyta tímanum: snertu
eldunarhelluna. Snertu
Til að slökkva á aðgerðinni: snertu
velja eldunarhelluna og snertu svo
sem eftir er telur niður í 00. Vísirinn fyrir
eldunarhellu slokknar.
Þegar tíminn endar heyrist hljóðmerki og
00 blikkar. Eldunarhellurnar afvirkjast.
Til að stöðva hljóðið: snertu
• CountUp Timer
á
til
til að velja
eða
.
til að
. Tíminn
.
Þú getur notað þessa aðgerð til að fylgjast
með hve lengi eldunarhellan er í gangi.
Til að stilla eldunarhelluna: snertu
ítrekað þangað til vísirinn fyrir eldunarhellur
birtist.
Til að virkja aðgerðina: snertu
tímastillinum.
birtist. Þegar vísir
eldunarhellunar fer að blikka telur tíminn upp.
Skjárinn skiptist á milli
mínútum).
Til að sjá hversu lengi eldunarhellurnar
eru í gangi: snertu
eldunarhelluna. Vísirinn fyrir eldunarhelluna
byrjar að blikka. Skjárinn sýnir hversu lengi
hellan er virk.
Til að afvirkja aðgerðina: snertu
snertu svo
eða
eldunarhelluna hverfur.
• Mínútumælir
Þú getur notað þessa aðgerð þegar
helluborðið er virkt og eldunarhellurnar eru
ekki í gangi. Skjár hitastillingar sýnir
Til að virkja aðgerðina: snertu
svo
eða
á tímastillinum til að stilla
tímann. Þegar tíminn endar heyrist hljóðmerki
og 00 blikkar.
Til að stöðva hljóðið: snertu
Aðgerðin hefur engin áhrif á starfsemi
eldunarhellanna.
6.10 Hlé
Aðgerðin setur allar eldunarhellur sem eru í
gangi á lægstu orkustillingu.
Þegar aðgerðin er í gangi eru öll önnur tákn á
stjórnborðinu læst.
Aðgerðin stöðvar ekki tímastillisaðgerðirnar.
1. Til að virkja aðgerðina: ýttu á
kviknar. Hitastillingin er lækkuð í 1.
2. Til að afvirkja aðgerðina: ýttu á
Fyrri hitastilling kviknar.
á
og talinn tíma (í
til að stilla
og
. Vísirinn fyrir
.
og snertu
.
.
.
ÍSLENSKA
209