6. Notkun
Varúð! Slökkvið ávalt á tækinu og takið það úr
sambandi við straum áður en að það er stillt.
6.1 Leggið sagarkeðjuna sem slípa á ofan í
sagarkeðjustýringuna (mynd 7)
Til þess verður fyrst að losa um keðjufestingars-
krúfuna (1).
6.2 Stillið inn réttan slípihalla eftir upplýsin-
gum keðjunnar (mynd 8) (Vanalega er
hallinn 30-35°)
Losið festiskrúfu slípihallastillingar (1).
Stillið inn réttan slípihalla eftir kvarðanum (2).
Herðið skrúfuna (1) aftur.
6.3 Keðjustöðvari stilltur (myndir 9/10)
•
Leggið keðjustöðvarann (1) ofan á sagarkeð-
juna.
•
Dragið keðjuna til baka á móti keðjustöð-
varanum (1) þar til að hún stöðvast einn
keðjuhlekkinn (2). Varúð! Hér verður að hafa í
huga að halli þess hlekks sem hefur stöðvast
passi við halla slípiskífunnar. Ef svo er ekki
verður að draga keðjuna til aftur um einn
hlekk.
•
Hallið slípihöfði (4) niður þar til að slípidisku-
rinn (5) snertir hlekkinn (6) sem slípa á. (hér
er hægt að stilla keðjuna aðeins áfram með
stilliskrúfu keðjustöðvara (3)).
6.4 Dýptartakmarkari stilltur (mynd 10)
Setjið slípihöfuð (4) niður og stillið inn rétta dýpt
með stilliskrúfunni (7). Varúð! Slípidýptin ætti að
stilla þannig að öll egg skurðarhlekksins sé slípuð.
6.5 Keðja fest (mynd 7)
Herðið keðjufestingarskrúfuna (1).
6.6 Slípið hlekkinn (myndir 10/11)
Varúð!
•
Notið tækið einungis til þess að slípa sagar-
keðjur. Slípið ekki né skerið önnur efni með
því.
•
Klemmið sagarkeðjuna fasta ofan í stýriren-
nunni áður en að hún er slípuð. Það kemur
í veg fyrir að slípiskífan festist í lausri sagar-
keðju.
•
Stýrið slípiskífunni verlega að sagarkeðjunni.
Ef að slípiskífunni er ýtt of hratt eða fast að
sagarkeðjunni, getur það orsakað skemmdir
á slípidisknum. Ef að hlutir kastast úr tækinu
getur það valdið slysum!
Anl_HKSE_85_Kit_SPK7.indb 183
Anl_HKSE_85_Kit_SPK7.indb 183
IS
•
Gangsetjið tækið með höfuðrofanum (1).
•
Hreyfið slípidiskinn (5) með slípihöfðinu (4)
varlega á móti hlekknum sem búið er að stilla
upp.
•
Slökkvið á tækinu með höfuðrofanum (1).
Þannig verður að slípa hvern hlekk keðjunnar.
Til þess að vita hvenær annar hver hlekkur
keðjunnar hefur verið slípaður, er mælt með
því að setja merkingu á fyrsta hlekkinn (til
dæmis með krít). Eftir að búið er að slípa alla
hlekki keðjunnar á einni hliðinni, verður stilla
inn slípihalla í sama gráðufjölda í hina áttina
með stillingu slípihalla. Að lokum er hægt að
byrja aftur (án þess að framkvæma frekari
stillingar) að slípa keðjuna.
6.7 Dýptartakmörkun stillt (myndir 12/13)
Eftir að búið er að slípa alla hlekki keðjunnar,
verður að ganga úr skugga um að dýptartakmarki
sé haldið (dýptartakmarkari (1) verður að vera
lægri enn slípihlekkir (2)). Annars verður að slípa
dýptartakmarkara (1) með þjöl (3) (fylgir ekki
með tækinu) samkvæmt tilmælum framleiðanda
keðjunnar.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
- 183 -
01.04.15 09:14
01.04.15 09:14