4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna: ......................................... 230 V~ 50 Hz
Afl : ..........................................S2: 20 mín 85 Watt
Snúningshraði án álags: ......................4800 mín
Slípihalli: ............................ 35° til hægri og vinstri
Slípiskífa-Ø (að innan): ............................. 23 mm
Slípiskífa-Ø (að utan): ..................hámark 108mm
Þykkt slípiskífu: ........................................ 3,2 mm
Öryggisfl okkur: .............................................. II/
Þyngd: .........................................................2,4 kg
Gangsetningartími:
Notkunartíminn S2 20 mín (stutt notkun) segir
að mótorinn með afl ið (85 W) megi einungis vera
notaður undir álati í einu í þann tíma sem gefi nn er
upp á upplýsingaskilti hans (20 mínútur). Annars
myndi hann hitna of mikið. Ef tekið er hlé, kælir
mótorinn sig niður í eðlilega hita.
Hætta!
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðli-
num EN 61029.
Hámarks hljóðþrýstingur L
Óvissa K
..................................................... 3 dB
pA
Hámarks hávaði L
............................... 93 dB(A)
WA
Óvissa K
.................................................... 3 dB
WA
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum)
voru mæld samkvæmt staðlinum EN 61029.
Slípað
Titringsgildi a
= 2,42 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Uppgefi n sveifl ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefi n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppgefi n sveifl ugildi er hægt að nota til viðmiðu-
nar við önnur lík tæki.
Uppgefi ð sveifl ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Anl_HKSE_85_Kit_SPK7.indb 182
Anl_HKSE_85_Kit_SPK7.indb 182
IS
-1
................... 80 dB(A)
pA
2
- 182 -
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Viðvörun!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
Samsetning (myndir 3-6)
•
Stingið keðjusagarfestingunni á sinn stað
(mynd 3) og festið hana með stjörnugripskrú-
funni neðan frá (mynd 4).
•
Festið sagarkeðjuslípitækið á viðeigandi stað
(rykfríum, þurrum og vel upplýstum) með fes-
tiboltunum M8 og milliskífunum á viðeigandi
undirlag (til dæmis vinnuborð) (mynd 5).
•
Gangið úr skugga um að grunnplötu sagar-
keðjuslípitækisins sé þrýst alla leið upp á
undirlagið (mynd 6).
01.04.15 09:14
01.04.15 09:14