Lenovo Tab E10 Serie Guia De Inicio Rapido página 149

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 97
Viðvörun fyrir innri hleðslurafhlöðu
Hætta: Reynið ekki að skipta um innbyggðu endurhlaðanlegu lithium-ion
rafhlöðuna. Ef þú skiptir upprunalegu rafhlöðunni út fyrir ósamrýmanlega
rafhlöðu getur það leitt til aukinnar hættu á meiðslum eða skemmdum á
eignum vegna sprengingar, mikils hita eða annarrar áhættu. Ekki reyna að
taka í sundur eða breyta rafhlöðupakkanum. Tilraun til að gera það getur
valdið skaðlegri sprengingu eða leka á rafhlöðuefnum.
Þegar um er að ræða förgun á rafhlöðum skal fylgja öllum viðeigandi
fyrirmælum og reglugerðum. Ekki má fleygja rafhlöðupakkanum í
heimilissorpið. Fargið notuðum rafhlöðum í samræmi við leiðbeiningarnar.
Rafhlöðupakkinn inniheldur smá magn af skaðlegum efnum.
Til að forðast meiðsli:
• G eymið rafhlöðupakkann fjarri opnum eldi eða öðrum hitagjöfum.
• E kki má setja rafhlöðupakkann í vatn, regn eða aðra ætandi vökva.
• E kki láta rafhlöðuna vera í umhverfi með mjög háum hita.
• F orðist að valda skammhlaupi á rafhlöðupakka.
• G eymið rafhlöðupakkann þar sem börn eða gæludýr ná ekki til.
• E kki láta rafhlöðuna vera í umhverfi með mjög lágum loftþrýstingi.
Það getur leitt til sprengingar eða leka á eldfimum vökva eða gasi úr
rafhlöðunni.
Til að lengja endingu rafhlöðunnar mælum við með því að hlaða rafhlöðuna í
að minnsta kosti 30% til 50% afkastagetu í hvert sinn og endurhlaða hana á
þriggja mánaða fresti til að koma í veg fyrir afhleðslu.
147
loading

Este manual también es adecuado para:

Tb-x104fTb-x104f1Tb-x104lTb-x104x