KitchenAid 5KSM2FPA El Manual Del Propietario página 118

Ocultar thumbs Ver también para 5KSM2FPA:
LEIÐBEININGAR UM VAL Á HRAÐA (ÁFRAM)
AÐGERÐ
Julienne
Skera í teninga
SAMSETNING VÖRUNNAR
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina í fyrsta skipti skaltu þvo alla hluti og fylgihluti annaðhvort
með höndunum eða í uppþvottavélinni (Sjá kaflann „Umhirða og hreinsun").
MIKILVÆGT: Til að koma í veg fyrir skemmdir á fylgihlut matvinnsluvélarinnar, ekki setja
búnaðinn á kaf í vatn eða annan vökva. Alla aðra hluti má þvo í efri grind í uppþvottavél.
ATHUGIÐ: Þessi vara er hönnuð til heimilisnota eingöngu.
1.
Taktu í mötunarrörið á læsingarlokinu og snúðu því réttsælis til að fjarlægja lokið af
samstæðu matvinnsluvélarinnar.
RIFDISK SEM MÁ SNÚA VIÐ KOMIÐ FYRIR
1.
Settu stútinn í samstæðu búnaðar þannig að mötunarrörin séu samstillt og stúturinn liggi
flatur.
2.
Renndu tengi fyrir disk á drifpinnann.
3.
Haltu á rifdiski sem má snúa við með tveimur fingurgripum með æskilega hlið fyrir rif
snúandi upp. Settu diskinn á millistykkið með því að setja millistykkið í gegnum gatið á
botni disksins þar til að hann er kominn á móti stútnum.
4.
Settu lokið á sinn stað með því að snúa því andsælis, gakktu úr skugga um að það læsist.
118
FYLGIHLUTUR
Diskur til að skera í lengjur (Julienne)
Diskur til að skera í teninga og blað
fyrir teninga
A
B
A. Tengi fyrir disk
B. Drifpinni
HRAÐI HRÆRIVÉLAR
4
4
10
loading