Hisense H30MOBS10HC Instrucciones De Uso página 489

Ocultar thumbs Ver también para H30MOBS10HC:
ÖRBYLGJUOFN
ÁGÆTI
VIÐSKIPTAVINUR
NOTKUNARLEIÐBEI
NINGAR
Kærar þakkir fyrir viðskiptin. Eftirfarandi upplýsingar ættu
að fullvissa þig um að þú getur reitt þig á vörur frá okkur.
Þessi ítarlega notendahandbók fylgir með til að þú getir
notið tækisins til fulls.
Leiðbeiningarnar ættu að hjálpa þér að læra á nýja
tækið. Lestu þær vandlega áður en þú notar tækið í
fyrsta sinn.
Gakktu einnig úr skugga um að tækið sem þú fékkst sé
óskemmt. Ef þú kemur auga á einhverjar
flutningsskemmdir skaltu hafa samband við sölufulltrúa
eða vöruhúsið sem varan var afhent frá. Þú finnur
símanúmer á kvittuninni eða afhendingarseðlinum.
Við vonum að þú eigir eftir að njóta þess að nota nýja
heimilistækið.
Þetta tæki er aðeins til notkunar á heimilum
til að hita mat og drykki með rafsegulorku –
aðeins til notkunar innanhúss.
Þessar leiðbeiningar eru ætlaðar notendum.
Þær lýsa ofninum og hvernig hann er notaður. Þær eiga
einnig við um ýmsar gerðir tækja og þess vegna gætu
lýsingar á sumum aðgerðum ekki átt við um þitt tæki.
Við áskiljum okkur rétt til að gera breytingar og lagfæra
mistök í notkunarleiðbeiningunum.
IS
489
loading