KRÖFUR UM RAFMAGN
Millistykki fyrir hleðslutæki
Spenna: 220-240 V
Tíðni: 50-60 Hz
Snúrulaus töfrasproti
Spenna: 8 Volt
ATHUGIÐ: Ef klóin passar ekki við innstunguna skaltu hafa samband við fullgildan rafvirkja.
Ekki breyta klónni á neinn hátt.
FÖRGUN Á VÖRU MEÐ LIÞÍUM-ION RAFHLÖÐU
Vörum sem nota rafhlöður skal ávallt farga í samræmi við staðbundnar og innlendar
reglugerðir. Hafið samband við endurvinnslustöð á svæðinu til að fá upplýsingar um
móttökustaði.
FYRSTA NOTKUN
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1.
Hlaðið rafhlöðuna þar til gaumvísir fyrir rafhlöðu verður alveg grænn.
2.
Þrífið fyrst alla hluta og fylgihluti (sjá kaflann „Umhirða og hreinsun").
3.
Fjarlægið allar umbúðir, ef þær eru til staðar.
STAÐA RAFHLÖÐU
STAÐA
RAFHLÖÐU
Grænt
Gult
Rautt
*Full hleðsla:
Töfrasprotinn er fullhlaðinn á 2 klukkutímum. Gaumvísir fyrir rafhlöðu blikkar á meðan hleðsla
stendur yfir og verður alveg grænn þegar rafhlaðan er fullhlaðin. Snúrulausi töfrasprotinn getur
blandað 25 skálar af súpu (350 ml), 7 skammta þegar hann er fullhlaðinn, miðað við 350 ml af
tómatsúpu með basiliku þegar farið er eftir ráðlagðri hleðslu á rafhlöðu.
**Flýtihleðsla:
Töfrasprotinn hleðst á 20 mínútum með flýtihleðslu. Töfrasprotinn getur blandað um það bil
einn smoothie-drykk eða eina súpu með einni flýtilhleðslu þegar farið er eftir ráðlagðri hleðslu á
rafhlöðu.
ATHUGIÐ: Gætið þess að hlaða rafhlöðuna þegar gaumvísir fyrir rafhlöðu er gulur.
ATHUGIÐ: Best er að geyma töfrasprotann við stofuhita.
HLEÐSLA RAFHLÖÐU
1.
Snúið til að losa og fjarlægja blöndunararminn til að hlaða rafhlöðuna.
2.
Tengið innstungu fyrir hleðslutæki í hleðslutengið.
3.
Setjið millistykkið fyrir hleðslutækið í samband við jarðtengda rafmagnsinnstungu.
% STAÐA RAFHLÖÐU
30% til 100%
15% - 30% (íhugið að setja
í hleðslu)
Minna en 15% (þarfnast
fljótlega hleðslu)
FULL
FLÝTIHLEÐSLA**
HLEÐSLA*
25 skálar af
1 smoothie-drykkur
súpu, 7
skammtar
eða 1 súpa
99