Viðhald
Skipt um síu
Skilyrði
–
Lyktareyðingin virðist ekki virka jafnvel
og áður.
–
Ljósdíóðan aftan við stjórnplötuna
blikkar í rauðum lit.
–
Sjá tilmælin í appinu Geberit Home.
VARÚÐ
Hætta er á heilsutjóni
Óhreinindi í síu geta leitt til
mengunar í andrúmslofti.
▶ Skiptið um síuna árlega.
1
Dragið stjórnplötuna dálítið fram (1)
og ýtið henni síðan til hægri (2).
✓ Lyktareyðingin stöðvast
sjálfkrafa.
5458506123-1 © 01-2019
968.900.00.0 (00)
2
3
inaktiv / inactive
Takið skúffuna með síunni úr.
Fleygið skúffunni með síunni og hafið
nýja skúffu til taks.
IS
85