SETT FYRIR 11 KG GASKÚT
HÖLDUSETT FYRIR FYLGIHLUTI
Þeir sem kunna að meta góðar pítsur vita að þær allra bestu koma annaðhvort frá Napólí eða beint af OUTDOORCHEF-grillinu.
Með HÖLDUSETTINU FYRIR FYLGIHLUTI er hægt að hengja bæði OUTDOORCHEF-pítsustein og viðbótargrind úr steypujárni eða ryðfríu
stáli á fyrirferðarlítinn og þægilegan hátt á grillið.
En ekki nóg með það, heldur fylgir einnig með handhæg halda fyrir eldhúsrúllur til þess að halda öllu hreinu og snyrtilegu meðan
á eldamennskunni stendur.
Grillmeistarar vita hversu þreytandi það getur verið að
þurfa sífellt að skipta um gaskút. Með því að uppfæra
DAVOS 570 G PRO eða DAVOS 570 G grillið með
SETTI FYRIR 11 KG GASKÚT er hægt að nota stærri
gaskúta sem endast mun lengur.
1 12
OUTDOORCHEF.COM