ISL
Öryggisleiðbeiningar
VINSAMLEGAST LESTU EFTIRFARANDI LEIÐBENINGAR VANDLEGA
FYRIR NOTKUN
1.Börn frá 8 ára aldri geta notað búnað inn, einnig einstaklingar með minni lí kamlega,
skynjunarlega eða andlega fæ rni, eða þeir einstaklingar sem vantar reynslu og
þekkingu, ef þeir hafa fengið kennslu eða leiðbeiningar varðandi notkun á búnaðinum á
öruggan hátt og skilja þæ r hæ ttur sem eru til staðar.
2. Börn mega ekki leika sér með tæ kið .
3. Börn mega ekki framkvæ ma þrif og viðhald án eftirlits.
4. Tryggðu að slö kkt sé á viftunni og klóin ekki í innstungunni áður en hlí fin er fjarlæ gð .
5. Ef rafmagnssnúran skemmist verður framleiðandi eða þjónustuaðili að skipta um
hana til að forðast hæ ttu.
6. Ekki koma fyrir eða leyfa að skotahlutum að fara inn í opin á hlí finni þar sem það
getur valdið skemmdum á tæ kinu eða lí kamlegum skaða á notanda.
7. Ekki koma fö tum eða tjöldum fyrir ofan á viftuhöfuðið þ ar sem þau geta sogast inn í
viftuna meðan á notkun stendur og skemmt tæ kið .
8. Lestu þessar leið beiningar áður en varan er notuð og geymið til að fletta upp í þeim
sí ðar.
9. Ef þú gefur tæ kið til annars einstaklings skulu leiðbeiningarnar fylgja með.
10. Notaðu tæ kið eins og lý st er í þessari handbók. Misnotkun og önnur notkun sem
strí ðir gegn þessum leiðbeiningum skulu ekki á nokkurn hátt vera á á byrgð
framleiðanda.
11. Ef þessum leið beiningum er ekki fylgt eftir er hæ tta á rafstuði, bruna og lí kamstjóni.
12. Ekki nota aukabúnað annan en þann sem mæ lt er með af framleiðanda.
Aukabúnaður sem ekki er mæ lt með gæ ti skemmt búnaðinn og valdið skaða á fólki.
13. Komdu tæ kinu fyrir á flö tu og stöðugu yfirborði sem ekki getur orðið fyrir titringi.
Settu í lóðrétta stöð u. Allar aðrar stöður eru hæ ttulegar.
68