startspenna eykst myndast hætta á því að þes-
sir rafmagnshlutir eða aukahlutir geti orðið fyrir
skemmdum. Skemmdir sem til geta orðið vegna
starthjálpar þessa tækis er ekki hluti af ábyrgð
framleiðanda þessa tækis. Vinsamlegast kynnið
ykkur notandaleiðbeiningar viðkomandi tækis
eins og bíls, útvarps, bílasíma og þessháttar.
Einungis má nota starthjálp orkustöðvarinnar
ef að rafgeymir hennar er full hlaðinn.
Notkun orkustöðvarinnar við starthjálp:
1. Tengið rauða startkapalinn (+) orkustöðvarin-
nar við plúspól (+) rafgeymis farartækis.
2. Tengið svarta startkapal (-) orkustöðvarinnar
við jarðtengingu farartækis, til dæmis jarðten-
gingarborða eða annan málmstað á mótor
sem er ber og eins langt frá rafgeymi og hægt
er til þess að koma í veg fyrir gasmyndun við
gangsetningu farartækis.
3. Höfuðrofi nn (mynd 1 / staða 10) verður að
vera í stellingunni „ON" á meðan að starthjálp
er notuð.
4. Svissið á farartæki og bíðið í um það bil 5
mínútur.
GANGSETJIÐ EKKI!
5. Nú er hægt að reyna að gangsetja mótorinn
á meðan að orkustöðin er tengd við rafgeymi.
Athugið að reyna ekki að starta mótornum
lengur en í 3 sekúndur í einu þar sem að
straumnotkun við gangsetningu er mjög há.
6. Fyrst er póltengingin á jarðtengingu farar-
tækis (mínuspóll).
7. Svo er startkapallinn fjarlægður af PLÚS-póli
(+) rafgeymisins.
8. Eftir starthjálp verður að hlaða orkustöðina
aftur.
9. Rafgeymaástand yfi rfarið
mynd 3
LED-ljósin (6) gefa til kynna hleðsluástand inn-
byggðs rafgeymis tækis. Með því að þrýsta á
snertirofann (5) logar LED-ljósið (6) grænt eða
rautt.
Rautt
Rafgeymirinn er 0-50% hlaðinn. Þetta getur gerst
til dæmis eftir starthjálp. Nauðsynlega verður
að hlaða rafgeyminn. Ef tækið er þrátt fyrir það
notað áfram, getur það leitt til þess að rafgeymir
þess skemmist. Til þess að tryggja langan líftíma
rafgeymisins ætti að hlaða hann að minnstakosti
á 3-5 mánaða millibili þó svo að tækið sé ekki
notað.
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 182
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 182
IS
10. 12 V loftdæla
10.1 Lofti dælt í dekk
Hætta! Notið loftþrýstingsmæli til þess að athuga
loftþrýsting dekkjanna. Fara verður eftir leiðbeinin-
gum farartækis varðandi áfyllingu á lofti í dekkin.
1. Fjarlægið ventillok ventils.
2. Stingið tengistykki loftdælunnar alveg uppá
ventilinn (mynd 4 / staða 1).
3. Festið tengistykkið með því að þrýsta festihal-
dinu niður (mynd 4 / staða 2).
10.2 Lofti dælt í loftdýnur og þessháttar.
Viðvörun! Vegna mismunandi efna og styrktar
loftdýna, slöngubátum og þessháttar hlutum er
ekki hægt að gefa hér upp neinar upplýsingar
varðandi réttan loftþrýsting. Þess vegna verður
að athuga vel að dæla ekki of miklu lofti í hlutinn
þannig að hann spryngi ekki.
•
Veljið rétt millistykki og skrúfið það við tengis-
tykki loftleiðslu.
•
Festið tengistykkið með því að þrýsta festihal-
dinu niður (mynd 4 / staða 2).
10.3 Loftdæla tekin til notkunar
Ábending! Áður en að loftdælan er tekin til not-
kunar verður notandi að lesa og kynna sér upplý-
singar í lið 1 „mikilvæg tilmæli". Eftir að loftdælan
hefur gengið í 10 mínútur verður að leyfa henni að
kólna niður í 30 mínútur.
•
Athugið stöðu þrýstingsmælis (mynd 2 / staða
13) áður en að loftdælan er gangsett.
•
Setjið höfuðrofann (mynd 2 / staða 12) í stillin-
guna I til að gangsetja loftdæluna.
•
Setjið höfuðrofann (mynd 2 / staða 12) í stillin-
guna 0 til þess að slökkva á loftdælunni.
11. Umhirða
Hætta!
•
Slökkvi á orkustöðinni og aftengið öll tæki
sem tengd eru við hana áður en að hirt er um
tækið.
•
Notið einungis þurrann og mjúkan klút til þess
að þrífa af tækinu og notið ekki ætandi vökva.
Ef nauðsynlegt er má einnig nota létt rakann
klút til þess að fjarlægja óhreinindi sem eru
fastari.
- 182 -
23.07.14 14:23
23.07.14 14:23