5. Orkustöðin hlaðin
Ábending! Setjið höfuðrofann (mynd 1 / staða 10)
í stellinguna „OFF".
Ábending! Með því að gera snertirofann virkan
(5) sýnir LED-ljósið (6) hleðsluástand (grænt = 50
– 100% hleðsla / rautt = 0 – 50% hleðsla) innbyg-
gðs rafgeymis.
5.1 Orkustöðin hlaðin með rafmagnsleiðslu
1. Tengið rafmagnsleiðslu tækisins við hleðs-
lutengi rafgeymis (7). LED-ljósið (6) logar í
stutta stund.
2. Tengið rafmagnsleiðsluna við 230V/50Hz
innstungu. Eftir hleðsluástandi logar LED-ljós
(6) rautt (0 – 50% hleðsla) eða grænt (50 –
100% hleðsla). Ef að hleðslu er lokið slekkur
tækið sjálfkrafa á hleðsluspennunni. Ofhlað-
ning rafgeymis er því útilokuð. LED-ljósið (6)
logar grænt.
5.2 Orkustöðin hlaðin með bílatengi
Hægt er að hlaða hlaða orkustöðina með sígaret-
tukveikjara bíls.
Ábending! Hlaða ætti orkustöðina einungis á
meðan að bíllinn er í gangi til þess að rafhlaða
bílsins tæmist ekki. Gangsetjið aldrei bílinn á
meðan að orkustöðin er tengd við sígarettukveik-
jara hans.
12 V tengi er tengt við sígarettukveikjara bílsins
og hinn endi tengingarinnar er tengdur við hleðs-
lutengi „(7)" orkustöðvarinnar.
6. Úttök
Hætta!
12 V úttak yfi r sígarettukveikjaratengi.
Hámark 10 A:
•
Hámarks straumur 12 V úttaksins (mynd 1 /
staða 4) er 10 A sem þýðir að ekki er hægt að
ná meiri straum út úr því en 12 A.n
þess vegna straumnotkun og straumþörf þess
tækis sem tengja á við orkustöðina. Ef að
orkuþörf tækisins eru einu upplýsingarnar til
reiðu er hægt að reikna út straumnotkun þess
á einfaldan hátt.
Reikningsdæmi:
Orkuþörf: 12V / 50W
Straumþörfi n er: 50W / 12V = 4,17A
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 181
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 181
IS
•
Hægt er að nota meðfylgjandi sígarettutengis-
leiðslu til þess að tengja tæki við orkustöðina.
Er tryggt með 10 A öryggi.
•
Til þess að geta notað 12V úttakið verður að
fjarlægja lokið og stinga sígarettukveikjara-
tengi í samband við tækið.
Athugið ávallt spennu og straumgildi þess
tækis sem nota á til þess að koma í veg fy-
rir að orkustöðinni sé ekki ofgert. Of mikið
álag á orkustöðina getur leitt til þess að hún
skemmist.
7. Notkun lýsingarinnar
Til þess að kveikja á ljósinu er farið að eins
og hér er lýst:
Slökkt er á ljósinu (mynd 1 / staða 2) og kveikt er
á því með rofanum (mynd 1 / staða 9).
8. Starthjálp bíla
Hætta!
•
Startkaplar með pólatengingum eru á hlið
tækisins.
•
Ef að ekki er þörf á notkun startkaplana, fjar-
lægið þá ekki úr tækinu.
•
Varúð! Hætta á samslætti pólatengingar.
•
Orkustöðina er einungis hægt að nota sem
starthjálp ef rafgeymir bíls er að hluta til
hlaðinn. Þetta þýðir að einungis er hægt að
leiða hluta nauðsynlegs rafmagns til rafgey-
mis bíls.
•
Orkustöðin er ekki ætluð til starthjálpar
ef viðkomandi rafgeymir er fullkomlega
tómur.
Póltengingar startkaplanna eru huldar þéttiefni
til þess að koma í veg fyrir skammhlaup. Forðast
verður skammhlaup Ef að póltengingum hefur
verið víxlað á enda bílarafhlöðunnar heyrist við-
Athugið
vörunarhljóð og LED-ljósin (staða 8) logar rautt.
Takið orkustöðina ekki í notkun!
Ef að póltengingarnar eru rétt klemmdar á rafgey-
minn, logar LED-ljósið (8) grænt.
Starthjálpareining orkustöðvarinnar býður velkom-
na hjálp við gangsetningarörðuleika bíls með raf-
geymi sem ekki er nægjanlega vel hlaðinn.
Við bendum notendum á að ef bíll er útbúinn
mikið af rafmagnsútbúnaði (eins og til dæmis
ABS, ASR, bensíndælu, bílatölvu og bílasíma). Ef
- 181 -
23.07.14 14:23
23.07.14 14:23