OKBABY Body Guard Manual Del Usuario página 116

Ocultar thumbs Ver también para Body Guard:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 73
Capitolo 1
Seggiolino da bicicletta per bambini OKBABY BODY GUARD
OKBABY BODY GUARD barnasæti á reiðhjól
OKBABY BODY GUARD barnasæti á reiðhjól
OKBABY BODY GUARD
OKBABY S.r.l.
ÍSL E NSKA
Notkunar- og samsetningarleiðbeiningar
MIKILVÆGT/ATHUGAÐU:
Vinsamlega lesið og geymið þessar leiðbeiningar.
Farðu eftir öryggisreglunum!
Gakktu úr skugga um að þú vitir hvernig á að setja á og nota barnasætið
áður en þú notar það.
1
Öryggisráðstafanir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3
2
Rétt notkun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5
3
Vöruyfirlit. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5
4
Vörulýsing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6
5
Merki og tákn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6
6
Barnasætið sett saman og sett á . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7
7
Notendaleiðbeiningar. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .11
8
Valfrjálsir fylgihlutir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13
9
Hreinsun og förgun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13
10 Ábyrgð og notendaþjónusta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14
11 Tæknilýsing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14
12 Upplýsingar um framleiðanda og skilmálar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14
© 2009 Okbaby S.r.l.
Via del Lavoro 26
24060 Telgate BG Italy
Öll réttindi á þýðingu að hluta eða í heild, afritun eða notkun með hvaða
aðferðum sem notaðar eru, eru áskilin fyrir öll lönd.
Notkunar- og samsetningarleiðbeiningar
Pagina 2
Efni
LIB093R01EU Útgáfa: 03-2010
Bls 2
kafli 1
Capitolo 1
Seggiolino da bicicletta per bambini OKBABYBODY GUARD
1
Öryggisráðstafanir
HÆTTA! Farðu eftir eftirtöldum öryggisreglunum!
Ef þú gerir það ekki gæti slys eða bilun stofnað lífi barns þíns í alvarlega
hættu.
Almennar aðvaranir
Heildarþyngd hjólreiðamanns, barns og sætis má ekki yfirstíga þá
heildarþyngd sem leyfð er fyrir reiðhjólið.
Athugaðu að reiðhjólið þoli að bætt sé á það álagi. Við ráðleggjum einnig
að athuga upplýsingar sem fylgja reiðhjólinu eða leita upplýsinga hjá fram-
leiðanda hjólsins.
Flyttu aldrei tvö börn samtímis í sætinu eða á hjólinu.
Of mikið álag gæti komið í veg fyrir að hægt sé að hjóla rétt á hjólinu. Auk
þess getur verið að öryggi barnsins sé ekki tryggt.
Athugaðu reglulega að þyngd barnsins yfirstígi ekki hámarksþyngd fyrir
sætið.
Engar breytingar má gera á barnasætinu! Eftir slys skaltu láta sérhæfðan
umboðsmann eða sérfræðing prófa sætið og skipta um skemmda hluti.
Notaðu aldrei sætið ef það hefur ekki verið prófað eða hlutir í því eru
skemmdir!
Efnið í sætinu (pólýprópýlen) tapar sumum mekanískum eiginleikum sínum
við öldrun ef það verður fyrir umhverfisáhrifum í lengri tíma (sól, regni, ís
o.s.frv.).
Við eðlilega notkun og umhverfisáhrif ætti að skipta um sætið eftir 3 ár.
Taktu alltaf sætið af hjólinu ef flytja á hjólið á þaki bifreiðar eða á reiðh-
jólahaldara. Loftviðnámið gæti skemmt sætið eða slitið það af hjólinu. Til að
flytja barn undir 7 ára aldri í sætinu verður hjólreiðamaðurinn að vera minnst
18 ára samkvæmt þeim umferðarreglum sem gilda á Ítalíu. Ef nota á sætið í
öðrum löndum vinsamlega athugaðu hvaða reglur eru í gildi á hverjum tíma.
Af öryggisástæðum ættu bæði hjólreiðamaður og barn alltaf að vera með
hjálma.
Hjólaðu alltaf gætilega og farðu eftir umferðarreglum.
OKBABY BODY GUARD barnasæti á reiðhjól
Settu barnið aðeins í sætið ef það getur auðveldlega setið uppi án stuðnings
(frá um 9 mánaða aldri og/eða um 9 kg þyngd). Barnið ætti að geta setið
óstutt drjúga stund, að minnsta kosti þann tíma sem fyrirhuguð hjólreiðaferð
tekur.
Öryggisráðstafanir þegar sætið er sett á og/eða fyrir reiðhjólið
Barnasætið ætti að setja á ferðareiðhjól með venjulegum hjólum. Notkun
sætisins á keppnisreiðhjólum með mjóum hjólum getur verið hættuleg fyrir
öryggið.
Settu viðeigandi hlíf yfir alla gorma undir sætinu (fást hjá sérhæfðum
umboðsmönnum) til að koma í veg fyrir að fingur barnsins klemmist.
Settu viðeigandi hliðarhlíf yfir afturhjólið (fást hjá sérhæfðum umboðsmön-
Notkunar- og samsetningarleiðbeiningar
OKBABY BODY GUARD barnasæti á reiðhjól
LIB093R01EU Útgáfa: 03-2010
Pagina 3
Bls 3
Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para OKBABY Body Guard

Este manual también es adecuado para:

47024490000036.52849

Tabla de contenido