182
Hljóðaflsstig í dB
Vinnslu L
= 94,0 dB(A)
WA
Fyrir fram losun mæld óvissa álag K = 4 dB
Um ryklosun
Ryklosunargildin, sem mæld eru samkvæmt "Viðmiðu-
narreglum fyrir ryklosunarpróf (styrksmat) á timbur
vinnuvélum" af timburtækninefnd eru undir 2 mg/m3.
Þannig að gera má ráð fyrir samræmi viðmiðunarmar-
ka TRK vegna sags/timbur ryks
Þýska ríkisins, þegar vél er tengd við viðeigandi ryksu-
gutæki með amk 20 m/s lofthraða.
Í þessum vinnuleiðbeiningum, merkjum við atriði
sem varða öryggi með þessu tákni: m
m Almennar öryggisleiðbeiningar
• Dreifið þessum öryggisleiðbeiningum til allra sem vin-
na með vélina.
• Notið aðeins vélina á viðeigandi hátt í tæknilega
viðunandi aðstæðum, samkvæmt notkunarreglun-
um og með öryggis og áhættuatriði í huga! Af öryg-
gisástæðum, látið gera strax við bilanir!
• Notið aðeins verkfæri með Evrópustaðal EN 847-1.
• Virðið allar leiðbeiningar um öryggi og áhættur
• Geymið allar leiðbeiningar um öryggi og áhættur í hei-
lu lagi hjá vélinni og í læsilegu ástandi.
• Ekki skal nota borðsögina til að saga eldivið.
• Varúð: Hætta á meiðslum á fingrum og höndum vegna
snúnings sögunarblaðsins.
• Gangið úr skugga um að vélin standi örugg á sléttu
yfirborði.
• Yfirfarið rafmagnssnúrurnar.
ófullnægjandi ásigkomulagi.
• Haldið börnum í fjarlægð frá vélinni þegar hún er í
sambandi.
• Notandi vélarinnar verður að hafa náð 18 ára aldri.
Nemar verða að vera amk 16 ára, en er eingöngu
heimilað að nota vélina undir eftirliti.
• Ekki má trufla aðila sem er að nota vélina.
• Ef auka manneskja sér um að fjarlægja búta, verður
og gildandi viðmiða
Notið heyrnar- eða eyrnahlífar.
Notið hlífðargrímu og gleraugu.
Notið augnhlífar.
Notið aldrei snúrur í