Tilskipun um takmarkanir á hættulegum efnum (RoHS)
Indland
Vörur frá Lenovo sem seldar voru á Indlandi, frá og með 1 . maí 2012, uppfylla
skilyrði reglna um rafbúnaðarúrgang (meðhöndlun) á Indlandi („Takmarkanir
hættulegra efna (RoHS) á Indlandi") .
Víetnam
Vörur frá Lenovo sem seldar voru í Víetnam, frá og með 23 . september 2011,
uppfylla skilyrði í dreifibréfi 30/2011/TT-BCT („Takmarkanir hættulegra efna
(RoHS) í Víetnam") .
Evrópusambandið
Vörur frá Lenovo uppfylla skilyrði tilskipunar 2011/65/EB um takmarkanir
á notkun tiltekinna hættulegra efna í rafbúnaði og rafeindabúnaði
(„Takmarkanir hættulegra efna (RoHS) 2") . Vörur frá Lenovo sem seldar voru
í Evrópusambandinu, frá og með 21 . júlí 2019, uppfylla skilyrði tilskipunar
framkvæmdastjórnarinnar (ESB 2015/863) um breytingu á tilskipun 2011/65/
ESB . Nánari upplýsingar um þróun Lenovo til samræmis við tilskipun um
takmarkanir á hættulegum efnum (RoHS) er að finna á:
https://www .lenovo .com/us/en/social_responsibility/RoHS-Communication .pdf
Singapúr
Lenovo-vörur sem seldar eru í Singapúr, 1 . júní 2017 eða síðar, uppfylla kröfur
sem settar eru fram í reglugerð nr . S 263/2016 um takmörkun hættulegra
efna í raf- og rafeindabúnaði í Singapúr („SG-RoHS") .
Samræmisyfirlýsing Evrópusambandsins
Lenovo PC HK Limited lýsir yfir að þessi búnaður af gerð Lenovo CD-100 sé
í samræmi við nauðsynleg skilyrði og önnur viðkomandi ákvæði tilskipunar
2014/30/ESB .
ESB-samræmisyfirlýsinguna má finna í heild sinni á eftirfarandi vefslóð:
https://www .lenovo .com/us/en/compliance/eu-doc
66