Upplýsingar um umhverfisvernd, endurvinnslu
og förgun
Almenn yfirlýsing um endurvinnslu
Lenovo hvetur eigendur upplýsingatæknibúnaðar til ábyrgrar endurvinnslu á
búnaði þegar hans er ekki lengur þörf . Lenovo býður upp á ýmiss konar kerfi
og þjónustu til að aðstoða eigendur við að endurvinna upplýsingatæknibúnað
sinn . Frekari upplýsingar um endurvinnslu á vörum frá Lenovo er að finna á
http://www .lenovo .com/recycling
WEEE upplýsingar
Óheimilt að farga rafmagns- og rafeindabúnaði sem merktur er
með tákni sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu með almennu óflokkuðu
sorpi . Raf- og rafeindabúnaðarúrgang skal meðhöndla sérstaklega
á söfnunarstöðum sem eru í boði fyrir viðskiptavini, til endurvinnslu
og meðferðar fyrir raf- og rafeindabúnaðarúrgang .
Upplýsingar fyrir einstök lönd eru fáanlegar á:
http://www .lenovo .com/recycling
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Japan
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Japan eru fáanlegar á:
http://www .lenovo .com/recycling/japan
65