Leiðbeiningar
Eins og sýnt er á myndinni að neðan er hægt að hlaða rafhlöðuna í
gegnum Smart Charging Station .
Smart Charging Station veitir traustan stuðning þegar spjaldtölvan er
tengd á réttan hátt .
Tengdu tækið við rafmagnsinnstungu með USB-kaplinum og
straumbreytinum sem fylgja . Straumbreytar sem eru ekki af upprunalegri
gerð geta haft áhrif á hleðsluhraða eða valdið alvarlegum skemmdum á
tækinu .
63