Pöntun Varahluta; Förgun Og Endurnotkun - HERKULES SE 5000 DF Manual De Instrucciones Original

Generador eléctrico diesel
Ocultar thumbs Ver también para SE 5000 DF:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 33
Anleitung_SE_5000_DF_SPK7:_
sem þola bensín / dísil og tóman eldsneytisgeymi
(VARÚÐ: blandið aldrei dísileldsneyti við bensín!).
Lokið eldsneytiskrananum (mynd 6 / taða E).
Losið rónna (mynd 6 / staða F).
Setjið enda slöngunnar ofan í eldsneytisbrúsa og
haldið trektinni undir olíuglasinu (mynd 6 / staða
H).
Losið nú rónna (mynd 6 / staða F) að fullu og
tæmið dísilolíu úr glasinu ofan í trektina.
Hreinsið óhreina olíu með hreinni þurrku. Hreinsið
olíuglasið.
Dragið olíusíu niður, fjarlægið óhreinindi af síunni
með hreinni pappírsþurrku, hreinsið síuna með
hreinni dísilolíu ef þörf er á, skiptið um síu ef þörf
er á. Fargið pappírsþurrkum.
Samsetningin fer fram eins og sundurtekning í
öfugri röð.
8.4 Eldsneytistankur tæmdur
Þegar að tæma á eldsneytistank er fyrst farið eins
að og þegar dísilsía er hreinsuð.
Þegar búið er að fjarlægja dísilsíuna er trektin sett
undir dísilsíuhaldara (mynd 6 / staða I) og
eldsneytiskrani (mynd 6 / staða E) opnaður.
Látið dísilolíuna renna úr tanknum ofan í trektina í
eldsneytisgeymi. (VARÚÐ: gangið úr skugga um
að eldsneytisgeymirinn sé nægilega stór til að
rýma alla dísilolíu af tækinu!).
Ef þörf er á, er hægt að stöðva lekann með því að
loka dísilolíukrananum.
Eftir að búið er að tæma dísilolíuna af tækinu fer
samsetningin fram eins og lýst er í lið 8.3.
9. Vetrarnotkun
Þar sem að rafstöðin er knúin með dísilmótor, eru
ýmis atriði sem hafa verður í huga áður en að tækið er
notað að vetri til. Ef tækið er notað þar sem að
hitastigið er á milli -3°C til -10°C verður að nota
„vetrardísilolíu" á það. Mismunandi er eftir löndum,
hvenær skipt er yfir á „vetrardísilolíu" en það er
vanalega um enda október. Hægt er að spyrjast fyrir á
bensínstöðvum hvenær skipt er yfir í „vetrardísilolíu".
Ef að rafstöðin er notuð reglulega, er ekki þörf á
að hafa þetta í huga þar sem að skipt er yfir í
„vetrardísilolíu" sjálfkrafa.
Ef að rafstöðin er ekki notuð lengi að hausti, en á
síðan að nota hana að vetri til, er mælt með því að
halda dísilolíutanknum næstum tómum eða tæma
hann áður eins og lýst er í lið 8.4.
Spyrjist fyrir um þann tíma sem skipt er yfir í
„vetrardísilolíu" á næstu bensínstöð og fyllið á
tankinn með „vetrardísilolíu" áður en að tækið er
18.04.2011
10:38 Uhr
Seite 101
tekið til notkunar í hitastigi á milli -3°C og -10°C.
Ef að dísilolían nær þrátt fyrir það að þykkna
(vegna kulda), verður að setja tækið inn í að
minnstakosti +10°C í um það bil 12 klukkustundir.
Ef að tankurinn er meira en hálf fullur af venjulegri
dísilolíu, verður að tæma hann fyrst eins og lýst er
í lið 8.4.
Síðan verður að fylla tankinn af „vetrardísilolíu".
Ef tankurinn er næstum tómur eða minna en hálf
fullur nægir að fylla tankinn með „vetrardísilolíu".
10. Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info
11. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og platefnum. Fargið
ónýtum hlutum tækis í þar til gert sorp. Spyrjið
viðeigandi sorpstöð eða á bæjarskrifstofum!
IS
101
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

41.523.51

Tabla de contenido