Hreinsun, Umhirða Og Pöntun Varahluta - HERKULES H-VC 1100 Manual De Instrucciones

Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 13
Anleitung_H_VC_1100_SPK7:_
IS
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Varúð!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að það
er þrifið.
7.1 Hreinsun
Haldið hlífum, grindum og mótorhúsi eins lausu
við ryk og óhreinindi og hægt er.
Við mælum með að tækið sé þrifið eftir hverja
notkun.
7.2 Hreinsun tækishöfuðs (3)
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og smá
sápuvatni. Notið ekki önnur né ætandi hreinsiefni; þau
geta skemmt plastefni tækisins.
7.3 Hreinsun geymis (7)
Geymirinn er hreinsaður eftir óhreinindum með rökum
klút og smá sápuvatni eða undir rennandi vatni.
7.4 Hreinsun sía (14/15)
Hreinsið síurnar (14/15) með lítilli sápu undir rennandi
vatni og látið síurnar þorna vel í fersku og þurru lofti.
7.5 Umhirða
Yfirfarið síur ryksugunnar reglulega og athugið fyrir
hverja notkun hvort að sían sitji rétt.
7.6 Pöntun varahluta
flegar varahlutir eru panta›ir flarf eftirfarandi a›
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Au›kennisnúmer tækis
Númer fless varahlutar sem óska› er eftir.
N‡justu ver› og a›rar uppl‡singar er a› finna á
www.iscgmbh.info
8. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
48
02.11.2009
16:24 Uhr
Seite 48
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

23.402.62

Tabla de contenido